Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Síða 55

Skírnir - 01.12.1916, Síða 55
Nýjar uppg’ötvanir um mannsröddina, Orðin eru tákn hugsananna; en orðin eru samtengd hljóð og hafa hljóðfræðingar reynt að gera sér grein fyrir, hvernig hvert einstakt hljóð verður til og hermir hljóð- fræðin frá því. Vant er að greina á milli raddhljóða og samhljóða; fer það eftir afstöðu raddbanda, tungu, nefs, tanna, góms og vara, hversu þessi hljóð eru og er þeim flokkað í tannhljóð, gómhljóð, nefhljóð o. s. frv. Við skul- um t. d. líta á, hvernig r myndast. Miðbik munnsins er ,þá stundum þröngt, svo að loftinu veitir erfltt að streyma út um munninn; þetta r heyrist í ensku í byrjun orða á eftir tannhljóðum, t. d. dream, try og er algengt í íslenzku (t. d. Grímur, trauðla). Stundum er miðbik munnsins lok- að, svo að loftið verður að brjótast út og verður þá brest- ur (explosion), annaðhvort einu sinni, eins og venjulega í •enska orðinu red, eða hvað eftir annað, og myndast þá titrings- eða sveiflu-r. Við höfum að eins litið á, hvernig r-ið myndast; eftir er að athuga, hvar r-ið myndast, hvar þessi þrengd eða loftbrestur verður, og er þá hægt að .greina á milli þessara r-hljóða: 1) v a r a - r : þrengdin eða bresturinn verður á milli var- anna og myndast þá venjulega titrings-r, eins og t. d. í þýzku pferd, íslenzku brenna. 2) t u n g u b r o d d s - r : þrengdin verður milli tungu- brodds og einhvers depils milli (efri) tanngarðs og lingómsins, t. d. í íslenzka orðinu verk. -3) tungubaks-r: þrengdin verður milli tungubaks aftarlega og lingómsins, titrar r-ið oft og er þetta venjulegt danskt r-hljóð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.