Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Síða 65

Skírnir - 01.12.1916, Síða 65
'Skírnir] Nýjar uppgötvanir um mannsröddina. 401 urdrátt eða þrýsting, heflr það áhrif á vöðvana, þeir íkvika á sama hátt og myndin sýnir og heyrist þessi breyting i röddinni. Myndir þessar eru ýmist beinar eða bognar linur; örvaroddur á endum beinu línanna sýnir stefnu hreyfinganna; yfirhvelfd bugða - sogar að, undir- hvelfd bugða - hrindir frá; þessar bugður stefna því frá tilraunamanninum T eða að honum ý. Skal nú litið snöggvast á þessar myndir (sjá mynd- irnar á bls. 398). Hér eru sýndar myndir af 11 aðal- myndum og 5 aukamyndum, er eiga um leið að hafa áhrif á áðurnefndan herping fyrir ofan naflann, er nefnd- ur var q. 1. og 3. myndin hafa þau áhrif, að kviðurinn hvelfist fram og kviðbeinn annaðhvort herpist eða slakn- ar (1. aðalflokkur með köldum eða heitum hljómblæ). 5. og 7. mynd hafa þau áhrif, að kviðurinn herpist nokkuð inn í lárétta stefnu og kviðbeinn herpist annaðhvort eða slaknar (2. aðalflokkur með köldum eða heitum hljómblæ). 9. mynd hefir þau áhrif, að þrýstingur verður til beggja hliða niður á við og verður að halda þessari mynd jafn- hliða lendunum, annaðhvort með oddann heldur fram (3. aðalflokkur, kaldur hljómblær) eða heldur aftur (3. aðalfl., heitur hljómblær), þar eð þessir vöðvar þrýstast niður á við annaðhvort fram fyrir mjaðmir eða aftur fyrir. (Ann- ars skal öllum hinum myndunum haldið í lárétta stefnu). 11. mynd heflr eingöngu áhrif á hjartagróf og ef bugðunni er snvxið frá, verður hljómmagnið mikið (lítið, ef myndinni er snúið við). 12. mynd hefir þau áhrif, að viss depill fyrir ofan nafla dregst inn á við, ef oddinum er snúið að tilrauna- manni, en út á við, ef honum er snúið frá. 13. mynd hefir eingöngu áhrif á neðri herpinginn fyrir neðan nafla, dúr, (og ekki þann efri, q). 14. mynd hefir eingöngu áhrif á neðri þverspennuna íyrir neðan nafla, moll (sundurdráttur vöðva). 15. mynd á að tákna þvermál bolsins að neðan og ihefir þau áhrif, að vöðvar þrýstast til hliða frá miðlínu :.íyrir neðan nafla og aftur á bak (dramatiskur hljómblær 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.