Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1916, Page 71

Skírnir - 01.12.1916, Page 71
"Skírnir] Þjóðareignin. 407 farið fram hér innan lands. Jarðarhundrað var metið eins til peninga um alt land, en varð þó töluvert dýrara í Múlasýslum en annarstaðar. Jarðarhundraðið þar heíir því ávalt verið selt dýrara síðan, þangað til fyrir fám árum, þá urðu jarðirnar nálægt Reykjavík dýrari en annarstaðar á landinu. Lengi mátti sjá af fasteignasölu- gjöldum, og af erfðafjárskatti, að jarðarverðið var upp og niður 100 kr. hundraðið. Við það að gjaldmiðill hefir aukist við tvo banka með útibúum, hefir jarðarhundraðið stigið ákafiega í verði, svo að sum jarðarhundruð hafa verið seld á 1000 kr. (30 hundraða jörð á 30,000 kr.). I Múlasýslum hafa jarðarhundruð fyrir löngu komist upp í 4—500 kr. og þar yfir. Jarðarhundraðið verður því ekki sett mjög lágt nú orðið. 1907 settum við það r- menn úr skattamálanefndinni og eg — á 150 kr. yfirleitt á öllu landinu, sem vitanlega er alt of lágt nú orðið. Bæði fæst miklu minna land fyrir sömu peningaupphæð en áður, og jarðirnar hafa verið bættar á ýmsan veg. Meðal bótanna má telja jarðabætur, girðingar, og húsa- byggingar til sveita. Nú sýnist svo, sem 250 kr. séu hæfilegt verð á jarðarhundraðinu upp og niður, en jarðar- hundruðin á landinu 86,189, en þar frá verður að draga hér um bil 1550 hundruð, sem eru óbygð. Verð allra jarða á landinu verður þá 21 milj. króna. 2. Annar helzti liðurinn í fasteignum landsins verða húseignirnar í kaupstöðum og kauptúnum. Þar eru f'yrst og fremst virðingar til skatts á húsunum að fara eftir. Allar þær virðingar eru nú orðnar alt of lágar vegna verðfallsins á peningum. Hús sem hafa verið virt á 5000 kr. fyrir síðustu aldamót, mundu oftast seljast nú á 10,000 kr., ef þeim hefir verið vel haldið við. Samt sem áður hafa gömlu virðingarnar til skatts verið látnar halda sér hér, þótt þær séu of lágar orðnar. Eftir skatta- skýrslunum voru húsin sjálf metin þannig 31. desbr. 1914: í Reykjavík........kr. 12,467,000 J Hafnarfirði........— 862,000 Flyt kr. 13,329,000
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.