Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1916, Page 76

Skírnir - 01.12.1916, Page 76
412 Þjóðareignin. [Skirnir hafa verið ttuttar inn í landið 250,000 kr. í silfri. Eitt- hvað hefir verið fyrir hendi áður, og svo vitanlegt sé er hvorki silfur né kopar fiutt af landi burt. Silfur og kopar í umferð mun mega áætla 700 þús. kr., og verður þá öll upphæðin l'/a miljón króna. Þá eru ótalin bókasöfnin, þjóðmenjasafnið og ýms málverk, sem eru almanna eign. Þessi söfn gefa ekki af sér neinar tekjur. Þab er erfitt að ákveða verð þeirra. Þjóðmenjasafnið, forngripasafnið, eins og það hét áður, er að líkindum ómetanlegt fyrir þjóðerni landsmanna. Mál- verkin auka kjörvísi, og bókasöfnin fróðleik. En eigin- lega mun vera réttast að skoða þau eins og vegina hér að framan. Þau eru andlegar samgöngubætur, sem stytta leiðina, eða spara þeim, sem þau nota, útgjöld, sem þeir gætu ekki komist yfir að greiða, en nú geta fengið með því að ganga á söfnin og leita þar uppi það, sem þeir vilja sjá eða lesa. Þau eru því ekki tekin upp í þjóðar- eignina. L a u s a f é þjóðareignarinnar sett saman af þessum upphæðum. Skipaflotinn....................... 8,3 milj. kr. Nautpeningur, sauðfé, hestar......29,5 — — Vinnuvélar......................... 1,0 — — Innanstokksmunir og fatnaður .... 17,5 — — Vörubyrgðir........................ 3,0 — — Peningar........................... 1,5 — — Samtals 60,8 milj. kr. Allar fasteignir voru..............58,5 — — Þjóðareignin öli áður en lausar skuldir eru dregnar frá...........................119.3 milj. kr.. C. Skuldir. Innlendar skuldir eru hvorki frádráttur né viðbót við þjóðareignina. Ef bankarnir hafa úti í umferðinni 3 milj- ónir króna í seðlum, þá eru þeir í skuld við handhafa seðlanna um þá upphæð, en handhafar seðlana eiga 3 miljónir króna hjá bönkunum. Ef þessum 3 miljónum er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.