Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 78
414 Þjóðareiguin. [Skírnir areigninni verzlunarvaran, sem kemur til útflutnings á einui ári, því hún er undirstaða undir bankalánum. Án verzl- unarvörunnar var þjóðareignin 1880 . . 30 milj. kr.- 1907 þegar erlendar skuldir voru frá dregnar var hún...................... 53 — — og 1915 eins og sýnt er að framan . . 116,7 — — Velmegun landsmanna hefir samt ekki vaxið svona mikið' í sannleika. Krónan er mælikvarðinn öll árin, en hún er alinmál sem alt af styttist. Hver hlutur sem á það er mældur lengist ávalt og ávalt. Eg skrifaði ritgerð í Skírni 1908 um verðfallið á peningum, og sýndi og sannaði að 2 kr. árið 1900 höfðu sama kaupmagn sem 1 kr. 1850. Þar var líka sýnt fram á, að til þess að geta fengið sama af nauðsynjum 1907 og fékst fyrir 1 krónu 1850 þurfti 2 kr. 50 aura síðara árið. Um sama leytið stóð í Econo- mist að verðfall peninga á Bretlandi væri litlu meira en hér. Prísar hækka og lækka þar ávalt litlu áður en þeir hækka eða lækka hér. Það mun láta nærri sanni, að til þess að kaupa það, sem fékst fyrir 1 krónu 1850 þurfti 4 kr. 1915. Eftir að Skírnis ritgerðin var skrifuð hefi eg komist að þeirri niðurstöðu, að peningar hafi haft líkt gildi árið 1875 og 1880 eins og 1900, nema hvað húsa- leiga í bæjum og vefnaðarvara höfðu hækkað eitthvað í verði. Sé nú gildi krónunnar 1880 lagt til grundvallar, þá verður þjóðareignin töluvert minni tvö síðari árin, þó- verður að láta húseignirnar og lóðirnar, verð skipa, vél- ar, innanstokksmuni og fatnaðar- og vörubirgðir halda sér hér um bil, því allar þær virðingar eru gamlar eða’ lágar, en draga má úr öðrum liðum. Þá dragast c. 5- miljónir króna frá þjóðareigninni 1907, en hér um bil 25 milj. kr. frá þjóðareigninni 1915. Mælt með verði krón- unnar frá 1880 verður þjóðareignin 1880 — 30 milj. kr.,. 1907 48 milj. kr. og 1915 92 miljónir króna. Framförin í efnahag landsmannna á síðustu 35 árum verður ákaflega mikil fyrir því, og eignin hefir þrefaldast í raun og venn á 35 árum. Indr. Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.