Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1916, Qupperneq 80

Skírnir - 01.12.1916, Qupperneq 80
.416 Grátnr. [Skírnir Og sorg mín varð þyngri en svo, að eg gæti undir henni risið. Eg fleygði mér niður í bæjarhólsbrekkuna og grét — grét af öllum mætti, og grúfði mig niður í grasið. Blessað, nývaknað, iðgrænt grasið, er teygði sig upp úr moldinni og drakk döggina. Fyrst fann eg að eins til sársauka, biturs sársauka, er vonbrigðin ollu mér. Eg hafði hlakkað svo inikið til. Eg hafði hugsað mér, að eg skyldi fá að ríða honum iiauð, reiðhesti móður minnar, dillivökrum gæðing, langbezta hestinum á heimilinu. Og nú var svona komið — öll tilhlökkun mín og fögnuður orðinn að sárum harmi. Og alt var þetta strák- unum að kenna. Ogurleg reiði fylti sál mína Bara að þeir dyttu af baki og — og — ofmikið var nú kanske að þeir beinbrytu sig stórkostlega, en þeir máttu gjarnan skella á hausinn og fá blóðnasir. Blóðnasir fekk eg svo oft sjálf, svo eg gat ekki séð að það væri stórsynd, þó eg óskaði þeim þess. Hvað eg skyldi hlæja, þegar þeir kæmu heim blóðugir og óhreinir og organdi. Og svo skyldi eg éta alt góðgætið mitt ein, fyrir augum þeirra, án þess að gefa þeim að smakka. Eg átti sem sé fullan bréfpoka með allra handa sælgæti, kringlum, rúsínum, gráfikjum og kandíssykri, sem gömul vinnukona, er lengi hafði verið hjá foreldrum mínum, hafði sent mér. Eg hafði hugsað mér að gæða strákun- um um kvöldið eins og eg var vön, þegar mér áskotnað- ist eitthvað. En nú skyldu þeir ekkert hafa. Aldrei að eilífu. Ekki einu sinni hálfan rúsínustein, hversu mikið sem eg eignaðist af góðgæti. Þeir skyldu sjá, að eg væri fær um að borga fyrir mig. Og reiðin óx og ekkinn varð þyngrj. Eg greip hendi í grasið og reif upp handfylli mína. Fyrst eina, svo aðra, síðan koll af kolli. Reif og sleit lifandi grasið, og stráði því dauðu alt í kringum mig. Það var þó betra en ekkert, að hafa grasið, til að svala á reiði sinni. Móðir mín kom út á bæjarhólinn. Eg hélt áfram iið rífa upp grasið og grenja — eins og eg gat. Hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.