Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 89
Skírnir] Dómaskipun i fornöld. 425' 1, a, skal goði hverr1) nefna mann í dóm. b, skal goði hverr nefna sinn þriðjungsmann í dóm. Grágás I a 38. 2, goði skal ganga í hamraskarð ok setja niðr þar dóm- anda sinn. I a 39. 3, þá skal goði setja niðr dómanda sinn. I a 45. Sbr. 4, þá eigu goðar ut ganga með dómendr sína. Sst. Alla þessa staði tilfærir E. A. nema 3. öll þessi orða- tiltæki hefur V. F. skoðað sem ótvíræð vitni þess, að h v e r g o ð i hafi ekki haft nema e i n n dómanda fyrir að sjá. Enda liggur það beinast við. Alstaðar er e i n t a 1 a n höfð; mætti það þykja fyrirmunun, ef goðinn hefði nefnt fieiri (en einn), að a 1 d r e i skuli vera höfð fieirtala. Ef goðinn hefði nefnt fieiri en einn, væri hjer ófyrirgefanleg ónákvæmni í orðanna hljóðan og ólík því sem annars á sjer stað. Rjett á undan la stendur: »vér skulum .iiij. eiga fjórðúngsdóma« — hjer á eftir hefði mátt búast við að staðið hefði (í 1 a) ekki »dóm« heldur »dóm hvern«. Hr. E. A. játar sjálfur (bls. LXVIII), að sú skýríng liggi nær, »að hver goði skyldi aðeins nefna e i n n mann í einn dóm«. Þetta er mikilsverð játníng, en brýtur þó undarlega bág við ályktun hans. Hann bendir til að annarstaðar sje slept »hverr«, þar sem líkt sje ástatt, »t. d. I a 512«, en þessi staður er ekki gildur, því að þar merkir »dómr« (í »áðr dómr fari út«) e k k i »hverr dómr«, heldur »sá dómur, sem í hvert skifti á í hlut«, en það er ekki sama. Um hinn staðinn (393 að neðan) er likt að segja; þar stendur »(sakar . .) er til fjórðungsdóms skal« (lýsa eða stefna), hjer er »fjds« sama sem »þessa eða hins«. Það verður því að vísa til annara staða en þessara, ef duga skal. Um 2. staðinn (sem er reyndar = 3. staðurinn) segir hr. E. A. sjálfur (s. LXIX): »Þessi staður bendir ótví- rætt (gleiðletrað hér) á það, að hver goði hafi alls nefnt þ Svo, ekki „hverr goði“ (E. A.), sem þó er anðvitað sama. Ein&- skiftir E. A. orðunum „niðr þar“ (i 2) um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.