Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1916, Page 90

Skírnir - 01.12.1916, Page 90
-426 Dómaskipun í fornöld. [Skírnir e i n n dómanda, því að annars hefði átt að standa »d ó m - endr sína«. Þessu er jeg alveg samdóma, aukin heldur sem sama stendur tvisvar. En ef nú þetta er »ótvírætt« — þá skil jeg ekki betur en alt sé »klappað og klárt«. Mjer er ekki unt að skilja áframhaldið hjá hr. E. A. »En þó er hann eigi úrslitastaður« — segir hann. Hjer rekst hvað á annað. Ef staðurinn er »ótviræður« — og það hygg jeg, hann sje — þá er hann einmitt »úrslitastaður«. Grágás ákveður, að »(goði skal) kveða á í hvern dóm hann nefnir«. Hjerum segir hr. E. A., að þetta ákvæði hafl verið óþarfl, því hafl um einn ákveðinn dóm verið að ræða, var það vitanlegt, hver hann var. En hjer gleymir hr. E. A., að þetta og þessu lík ákvæði koma þráfaldlega fyrir og þess kraflst að dómur eða menn s k y 1 d u nefndir, þótt enginn vafi gæti verið um það, hver væri meintur. Sú viðbára er því með öllu inark- laus. Það þarf ekki annað en t. d. benda á, að við griðamál og trygða skyldu málsaðilar nefndir á nafn, og þó vissu allir, hverjir þeir voru. Þessi nákvæma nafn- greiníng og ákvæði heyra beinlínis til formi (formalismus) hinna fornu laga. Hr. E. A. getur svo um >orðtök [svo í fleirt.] í Grá- gás«, er bendi á að goði hafl nefnt í fleiri dóma en einn, og vísar til eins staðar (eru til fleiri?, og hverjir eru þeir þá?); »at því vætti . . at ek spyr þik (o: goðann, er kvaddur er tylftarkviðar) at því . . .*) ef þú hefir goð- orð fulfc, at þú nefnir dóma fulla með«. Hjer þarf alls ekki að vera átt við fleiri f j ó r ð ú n g s-dóma en einn; fleirt. hjer getur eins vel þýtt mörg mál í sama dómi eða dóma ár eftir ár (því sami goðinn var vitanlega goði mörg ár í senn, svo að segja ævilangt eða við því mátti búast að minsta kosti). Þetta er ekki annað en alment orðatiltæki. Það er víst, að þessi eini staður er ofveill grundvöllur. *) Hjer stendur: „ok nefna goðann“ — en var eiginlega nokkur „þ ö rf“ á því?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.