Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 104

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 104
440 Kitfregnir. [Skirnir amtmaður Kristján Múller, sem um þessar mundir líka var um- boðsmaður Gyldenlove’s stiftamtmanns, var algjörlega á baridi kaup- manna og dró taum þeirra í öllu; var sagt, að hann ætti sjálfur hlut í versluninni. Hagaði hann vináttu sinni eða óvináttu mest eftir því, sem hann sá kaupmönnum best henta. Arið 1701 hafði hann lagt fæð á Gottrup, af því að honum þótti hann of nærgöng- ull við kaupmenn i sendiför sinni, að því er Arni Magnússon segir í brjefi til rentukammersins (AM., Embedsskr. nr. 70, bls. 214). Framan af, rneðan nefndarmenn gengu ekki í berhögg við kaup- menn, virðist hann ekki hafa verið þeim óvinveittur. Enn árið 1705 komust nefndarmenn að því, að kaupmenn reru að því öllum árum við stjórnina með tilstirk amtmans, að öll verslun lanasins irði seld í heudur einu alsherjar verslunarfjelagi í stað þess að áður vórtt einstakar hafnir boðnar upp til einstakra kaupmanna. Tóldu nefndarmenn þessa fjelagsverslun ntiklti óhagfeldari firir laudsmenn enn það firirkomulag sem þá var, og ekki bætti það úr skák, að kaupmenn og Miiller vildu láta banna öll verslunarvið- skifti með mönnum innanlands. Rjeð Arni þá af að fara utan þegar í stað til að reina að sporna við þessu ráðabruggi amtmans og kaupmanna. Lagði Árni sig allan fram í þessu máli. I bráðabirgða- álitsskjali til konungs, dags. 8. des. 1705, veitist hann beint að Múller amtmanni og ber honum á brín, að hann hafi lagt meiri stund á að hlinna að hagsmunum kaupmanna enn að velferð alþíðu. Og 5. janúar 1706 sendir hann konungi mjög ítarlegt og vel rök- stutt álitsskjal gegn fjelag3versluninni (AM., Embedsskr. nr. 51 og 53, 132. og 133.—153. bls.). Tókst Arna að kveða niður þennan draug, svo að hann kom ekki upp aftur meðan hann lifði, og er þetta ljós vottur þess, að stjórnin hafði þá enn fult traust á Arna, einkum þegar þess er gætt, að verslunar-3tjórnardeildin (commerce- collegium) var fjelagsversluninni filgjandi (AM., Embedsskr. nr. 51,. bls. 131). Enn upp frá þessu var Múller amtmaður svarinn óvinur Arna, og rægir hann hvar sem hann fær þvt við komið; er það t. d. ófagur vitnisburður, sem Múller gefur Árna í brjefi til. Gyldenlove’s 14. febr. 1708 (AM., Embedsskr. 237. bls.)1) út af Bræðratungumálinu svonefnda, senr, reis af málaferlum Arna við • Magnús Sigurösson í Bræðratungu um það, að Magnús hafði brigslað Arna um að hann ætti vingott við konu Magnúsar Þórdisi.. Óvinir ‘) Þar er þetta brjef dags. 14. febr. 1707, eun það hlfttir að'vera rangt, því að það er umscigu um beiðni Árna, sem er dagsett 29. ág. 1707.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.