Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 108

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 108
444 Ritfregnir. [Skirnir manna og bent á það í brjefaskiftunum, sem helst einkennir þá báða. Þar er og stutt ifirlit ifir œfi Asgeirs Jónssonar, sem lengi var skrifari Þormóðar. Ifir hrjfuð að tala er ótgáfa beggja binda ágætlega af hendi leist, eins og við var að búast af útgefandanum. Prentvillur eru fátíðar, og þær sem eru er oftast hægt að lesa í málið. Meinlegust af þeim, sem jeg hef tekið eftir, er prentvillan í A.M., Embedsskr, bls. I19 »morfaderens« firir: morbroderetis. B. M. Ó. íslenzk mannanöfn. Lög, nefndarálit og nafnaskrár. Gefin út að tilhlutun Stjórnarráðs íslands samkv. lögttm nr. 41, 10. nóv. 1913. Rvík 1915. Mér er ljúft að dæma um þetta litla rit. Kjarni þess er sptottinn upp af grein sem ég ritaði í Skírni fyrir 8 árum, þar sem fyrst komu fram rækilegar tillögur um íslenzk ættarnofn. En annars hefir nefndin farið langt út yfir það svið; hún hefir fjölgað reglunum, svo að úrvalið yrði auðugra. Stjórnarráð Islands hefir verið heppið í valinu á þessari nefnd. Því að nefndin hefir afrekað tvent sem þurfti með: hún hefir valið smekklega og valið djarflega. Hún hefir tekið mjúkum og við- kvæmum höndum á málinu. Þennan litla hluta þess hefir hún far- ið með eins og siðaðan ungling, hún hefir ekki sært líkama hans, hún hefir skorið hár hans. Það sem gerir þó þetta litla rit verðmætast, er rökfærsla nefnd- arinnar að nafnavalinu. 011 framför var í upphafi synd, og rökfærsla nefndarinnar er það sem gerir synd hennar að framför. Yið hverja nýja reglu er hér svo berlega synt, að það nafna-lögmál sem nefnd- in vill skapa á alskylt við íslenzka tungu, á ekki skyldara við neitt annað mál, og lætur málinu í engu misboðið. Þetta þrent er nóg. En þetta þrent er ekki alt. Það sem fullkomnar kerfið er, að eftir hverri reglu þess rná skapa smekkvís og fögur nöfn. Þess vegna er það kerfið, eins og það er rökstutt, og ekki nafnavalið sjálft,- sem hefir orðið verðmætasti þáttur af starfi nefndarinnar. Hór tek ég tíu dæmi, hvert úr sinni reglu kerfisins: Agnars Melnes Báron Mývaz Borgum Nafdal Eyfer Snæstar Hvarfan Vermann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.