Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 8

Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 8
8 á að borga fyrir leiðar-brjef skipa til Islands, 3ö skk. fyrir hvert lestarrúm. ber þess að geta, að gjalil j>etta hefur hingað til runnið í aukatekjusjóð rentukamm- ersins, eptir konungleguin úrskurði I. d. októbers 1802. 14. atr. Eptir fm' sem á er kveðið í konungs- úrskurði 15. d. apr. 1785, renna allar eignir byskupsstól9- ins í Skálholti í konungssjóð, ásamt koiiungstíundinni úr llangárvallasýslu, Árness-sýslu, Skaptafelissýslu, Barða- strandarsýslu og Múlasýslunum báðum, er byskupsstóllinn í Skálholti átti áður; en í stað þess á að gjalda úr ríkis- sjóðnutn til skólans i Reykjavík 2500 rdd. á ári. Frá jm' 1785 þangað til 1798 var selt af Skáiholtseignunum fyrir 53,398 rdd. 35 skk. í dönskum kúranti, og rann það allt í ríkissjóðinn; af þessu fje liefur r/kissjóðnrinn fengið 6488 rdd. fyrir flutning skólans úr Skálholti suður í Reykjavík 1785. Síðan hefur smásaman verið selt af Skál- lioltseignunum fyrir 5525 rdd. 56 skk., en ágóðinn af óseld- um jörðum, ásamt tíundunuin úr áður-greindum sýslum, verður (með afgjaldinu af Grund og Viðvík) 750 rdd.1 5etta er eina atriðið í óætlun þessarí, sem oss finnst ekki vera rjett fært til reiknings. Jnví þegar þessir 750 rdd. eru reiknaðir sem tekjnr, og aptnr látnir koma í átgjöldin, cr auðsjeð að svo er á litið sem þeir snerti ekki Island, og kemnr það eflaust af misskilningi á konungs-árskurðinnm 15. dag apríls 1785. J>a® er sjálfsagt, að með árskorði þessum tók kon- nngur undir sig aliar eignir stálsins í Skálholti og gaf í móti 2500 rdd. á ári. En slíkt hefði mátt kalla ráðríki, ef ekki hefði veriö svo til ætlað, aö ábatinn af skiptnnum kæmi Islandi til einhvcrra nota. Margur kynni segja, að skólinn liefði átt að eignast ábatann, og þess viljum vjer engan veg- inn þræta. En ár fsví skólinn fær liann ekki, hcfði J>ó landið átt að fá hann á annan hátt. jáessvegna bæri að reikna land- inu í tekjur leigu af þeim peningum, sem fengizt hafa fyrir Skálholtsjarðirnar, eptir að buið er að draga frá kostnað til flutnings á skólanum í Reykjavfk, og Icigu af fseim jörðum, sem óseldar eru, og það af Skálholts-tíundunum, sem ekki er varið til kaups handa sýslumönnum, en reikna landinu aptur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.