Fjölnir - 01.01.1845, Page 16

Fjölnir - 01.01.1845, Page 16
10 sera þarf til uppdráttar íslaiuls, skuli greiöa úr jaröabókar- sjóönum, aldrei raeira, enn 2000 rdd. á ári, og ekki lengur, enn í fjögur ár. Ur jarðabókarsjóðnum skai einnig greiða styrk fiann, er iðnaðarmönnum kann að verða veittur, og verð fyrir kálgarðafræ. Til þessa tvenns, er síöast var talið, eru ætlaðir 300 rdd., og er það jafnt leigunni af mjölbótasjóðnum, sem áður var til þess höfð. 12. atr. jíetta fje er ætlað til að halda við húsum þeim, sem eru til alþjóðlegra þarfa; fyrir stikur og met og mæliker; í laun fyrir vísindastörf; flutningskaup og umbúðir sendra peuinga; fyrir flutning óbótamanna frá Islandi; o. s. frv. Að síðustu má þess geta, að eptirlaun handa em- bættismönnnm á Islandi og ekkjum og börnum þeirra hafa liingað til verið goldin beinlínis úr ríkissjúðnum, eins og handa embættismönnum í Danmörkn, og að hugnanir (Gratificationer) og hjálp handa þurfamönn- um á Islandi er goldið úr iíknarsjóðnum, eins og handa þurfamönnum í Danmörku. Islenzk eptirlaun 1843 voru alls 1950 rdd. Reiknings-áætlun þessa munu flestir kalla bæði skýra og nákvæina, og kunnnm vjer stjórninni þökk fyrir hana. En um leið verðum vjer að biðja menn gæta þess, aö hún er ekki gjörð yfir skuldaskipti Is- lands og Danmerkur, heldur yfir skuldaskipti ríkissjóðs- ins og hins íslenzka jarðabókarsjóös; en sá reikningur hlýtur að verða nokkuö ólíkur þeim, sem færi yfir skulda- skipti Islauds og Danmerkur, meðan þær tekjnr, sem stjórn Dana fær af Islendingum, renna ekki allar í jaröabókarsjóðinn, og úr honum aptur öil útlát, sem þar 1 móti er varið til íslands þarfa. Nú er það sjálfsagt, að þetta er að færast í lag, og jarðabókarsjóðurinn fær ýmsar tekjur, sem áður runnu fram lijá honum, t. a. m. gjaldið fyrir leiðarbrjef skipa (sbr. 13. atr. í tekjunum),

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.