Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 16

Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 16
10 sera þarf til uppdráttar íslaiuls, skuli greiöa úr jaröabókar- sjóönum, aldrei raeira, enn 2000 rdd. á ári, og ekki lengur, enn í fjögur ár. Ur jarðabókarsjóðnum skai einnig greiða styrk fiann, er iðnaðarmönnum kann að verða veittur, og verð fyrir kálgarðafræ. Til þessa tvenns, er síöast var talið, eru ætlaðir 300 rdd., og er það jafnt leigunni af mjölbótasjóðnum, sem áður var til þess höfð. 12. atr. jíetta fje er ætlað til að halda við húsum þeim, sem eru til alþjóðlegra þarfa; fyrir stikur og met og mæliker; í laun fyrir vísindastörf; flutningskaup og umbúðir sendra peuinga; fyrir flutning óbótamanna frá Islandi; o. s. frv. Að síðustu má þess geta, að eptirlaun handa em- bættismönnnm á Islandi og ekkjum og börnum þeirra hafa liingað til verið goldin beinlínis úr ríkissjúðnum, eins og handa embættismönnum í Danmörkn, og að hugnanir (Gratificationer) og hjálp handa þurfamönn- um á Islandi er goldið úr iíknarsjóðnum, eins og handa þurfamönnum í Danmörku. Islenzk eptirlaun 1843 voru alls 1950 rdd. Reiknings-áætlun þessa munu flestir kalla bæði skýra og nákvæina, og kunnnm vjer stjórninni þökk fyrir hana. En um leið verðum vjer að biðja menn gæta þess, aö hún er ekki gjörð yfir skuldaskipti Is- lands og Danmerkur, heldur yfir skuldaskipti ríkissjóðs- ins og hins íslenzka jarðabókarsjóös; en sá reikningur hlýtur að verða nokkuö ólíkur þeim, sem færi yfir skulda- skipti Islauds og Danmerkur, meðan þær tekjnr, sem stjórn Dana fær af Islendingum, renna ekki allar í jaröabókarsjóðinn, og úr honum aptur öil útlát, sem þar 1 móti er varið til íslands þarfa. Nú er það sjálfsagt, að þetta er að færast í lag, og jarðabókarsjóðurinn fær ýmsar tekjur, sem áður runnu fram lijá honum, t. a. m. gjaldið fyrir leiðarbrjef skipa (sbr. 13. atr. í tekjunum),
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.