Fjölnir - 01.01.1845, Síða 20

Fjölnir - 01.01.1845, Síða 20
20 hcldur er eiít eptir, og þegar [>að er tekið í reikninginn og rjett inetið, j)á fær reikningurinn annan blæ, og Island fer heldur aö verða ofan á í skuldaskiptunum. Jað er verzlunarokið , sem ótalið er. 5að er sjálfsagt, {>að er ekki hægt að meta jsað rjettilega. Jað er iíka auðvitað, að svo er um j)aö, sein hvað annað, sem rangt er og óskynsamlegt; j)aö er ekki Danmörku til jafn- mikils hagnaðar og |)að er Islandi til skaða. En fiegar vjer eigum að gjöra reikning Islendingar, er ekkert sanngjarnlegra, enn vjer metum skaða vorn. Nú eru kaup vor við Dani hjer urn bil 1,000,000 rdd.1 virði á ári, eptir því, sem áður er sagt. Ætlum vjer engum muni koma lil liugar, að ofreiknað sje, f)ó vjer virðum svo, að vjer mundum fá einuin tíunda hlut meira fyrir varning vorn, ef vjer mættum eiga kaup við aðrar þjóðir. Verður þá fjártjóm vort (og hjer á^'kki við aö minnast á anuan óhagnað, sem leiðir af verzlunarokinu) á árí hverjn 100,000 rdd. ípað kemur ekki mál við oss Is- lendinga, hvort þelta fje rennur í ríkissjóðinn eða ekki. ^egar vjer erum að meta skaða vorn, stendur oss öid- ungis á sama, hvort ríkisstjórnin tekur sjálf fjeð eða gefur það öðrum. Af þessu sjest, að Islendingar gjalda til Danmerkur stór-mikið fje fram yfir það , sem varið er af stjórninni beinlínis til þarfa laudsins. En við því er að búast, einhver muni láta sjer um munn fara, vjer ætturn eptir tiltölu að taka þátt í slikum gjöldum, sem iniða til að styrkja og efla alit veidi Danakonunga. Jað er og eflaust liarðla sanngjarnlegt, en allt kemur þá undir því, að menn knnni rjett að meta, liver ríkisgjöld snerta þannig ríkið allt, að þau nái einnig til Islendinga. Vjer getum t. a. m. ekki skilið, að oss beri, Islendingum, að taka þátt í útlátum þeiin , sem varið er til heriiðsins , eða til að greiöa rneð leigur af ríkisskuldunum. Hins ’) Hartnær (íundi Iilutinn af því gengur fyrir brennivín og önnur vínföng.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.