Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 28

Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 28
28 UM LATÍXULETRIÐ. J)að er bæði illt og broslegt, að sjá, hvernig raenn , og ekki að eins raenn , það er að skilja : hvcr um sig, lieldur lieilar {ijóðir verja stórutn kafla af æfi sinni — þessari biessuðu æfi, sera ekki er of löng hvort sera er — til aö uema þá hluti, sem hvorki eru til gagns eða gamans, ellegar að minnsta kosti eru það iniklu síður, enn margt annaö, sem enginn gefur um að kunna. 5eir eru t. a. in. fáir á voru landi, sem liirða um, þó hörnnm þeirra sje ekki kennt að skrifa eða tala rjett ís- ienzku ; en að rita |)rj;ír hendur: fljótaskript, settletur og latínuhönd , {>að verður hvert barn aö nema. Að minnsta kosti var {rnð svo í mínu ungdæmi; og jeg geri ráð fyrir, {)að sje eins enn, og veröi svo fyrst uin sinn, nema ef Jieir „blessaðir ungar”, sem koinið hafa í heim- inn á Islandi, síðan Frakkar fóru að venja þangað koinur sínar, finna í sjer einhverja náttúrlega löngun til latínu- stafanna. væri betur að svo væri; {)ví mjer finiiast þessi þrjú letur vera eins og þrír tígulkóngarnir í sömu spilunum, og ekki til annars, enn trafala og tímaspillis. 5að er sagt um djöfulinn, að hann hafi brugöið sjer í kóngulóariíki og veriö að vefjast fyrir peunauum hjá Marteini Luther. Hafi nú djeskotinn jiorað til við Lutlier, {)á má geta nærri, að hann inuni stunduin veröa oss nærgöngull, smámennunum; því hann tekur það eptir guði, að vera hvergi fjarlægnr sinum skepnum. iþessir fljótaskriptarstafir eru ekki ósvipaðir kóngulóm í vaxtar- laginu. Æíli þeir sjeu ekki „besetnar” kóngulær, skriðnar upp úr híbýlum síuum , til að tefja frainfarir Isieudinga í því, sein meira ríður á ? jsví hvað ríður á, að geta skrifað þrjár Iiendur? Jað mun eiga að vera nokkurskonar fremd ! En það er líka fretnd, og jafuvel inikilmenuska, að geta tekið upp í sig og spýtt morauðu;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.