Fjölnir - 01.01.1845, Page 36

Fjölnir - 01.01.1845, Page 36
láttu fara í fri&i fengsælan lial. Stjúri sökk að sjávargnmnum, situr yfir hvikurn unnum veiðimaður á vaitri skeið; förum öngul beittan beila, báru knýja og fiska leita þöngli nær á fiorskaleið. Bítur undir borði gráu; blötaðu ekki seiði smáu, slepptu fm' heldur, maður minn Jeg er að draga fiorsk xir fiara, fjað varð Iionum feigðarsnara, að hann gleipti öngulinn. Hjálpi drottinn höndnm öllumE hækkar dagur á austur-fjöllum, senn á báru sólin skín. Dragðu, sveinn! úr djúpi köldu dagverð fiinn, sem býr í öldu, hiutartalan hækki þin! Hvað mun hugsa fiessi fiorri, j)iiju setn að undir vorri háskatólin hremma fer? þótt þeir sjái, sjeu dregnir synir jjeirra, beitufegnir gamlir fiorskar gleyma sjer. Jeg hef varla við að draga; verði fiað svoua alla daga,

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.