Fjölnir - 01.01.1845, Side 39

Fjölnir - 01.01.1845, Side 39
NOKKRAR ATHUGASEMDIR / ura fiskverkuu á Islamii. 3!) Höfundur þessara athugasemda, lierra Fiedler, amtsráS, hefur hoði5 Fjiilni þœr, og hafa útgefendurnir tekið J>ví með þökkum. Hann er fær að tala um Jjetta efni, j>ví hann hefur sjálfur ferðazt viða , og grannkynnt sjer allt, sem viðvikur fiskverkun, og hefur sjálfur miklar fiskveiðar fyrir útsuður-ströndum Sjálands í Dan- mörku. Vjer væntum einnig, að landar vorir kunni honum þakkir fyrir velvild sina og viðleitni að benda til Jiess, er betur mætti fara í jafn-mikilsverðum hlut, sem fiskverkun er, á Islandi. Að minnsta kosti þarf engan að ugga, að annað búi undir, enn gott eitt; Jivi svo vel stendur á, að liöfundurinn er á engan hátt við riðinn íslenzka kaupverzlun, eða nokkur önnur efni landsins, svo honum mætti fyrir sitt leyti standa á sama, hvernig Islend- ingar fara að ráði sínu , ef hann vildi J)eim ekki vel. Vera má, ef Jjessu verður tekið vel, að Fjölnir reyni seinna að skýra greini- lcga frá, hvernig öll fiskverkun fer fram á J>eim stöðum, er mest kveður að lienni, og sýna jafnframt allt ástand fiskverzl- unarinnar, svo betur megi skiljast, hvað vjer eigum í hættu, ef fiskur vor verður í Iitlu áliti, og á hinn bóginn, hver ábatavon J>að sje, ef honum gæti farið svo fram, að hann jafnaðist að útliti og gæðum við J>ann, sem beztur er annarstaðar. Hver, sera hefur kornið til íslands, og gefið nokkrar gætur að fiskveiðum Islendinga, inun eflaust hafa sjeð, livílíkar hættur og erfiðismunir eru samfara þessum at- vinnuvegi , sem allt bjargræði sjávarbóndans er undir komið ; og abdáanlegt er hugrekki og þolgæði íslenzkra fiskimanna, sem sækja sjóinn matarlausir, og láta hvorki á sig bíta kulda nje harðviðri, en sjór þar raeð öllum jafnaði úfinn og illur, og lendingar miög viðsjálar og voðalegar, sökum hamra og kletta , brims og boða og blindskerja. Nú með því slíkt er lagt í sölurnar, með Jm' aflinn er lífs-stofn sjávarbóndans, sem hann leggur

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.