Fjölnir - 01.01.1845, Síða 39

Fjölnir - 01.01.1845, Síða 39
NOKKRAR ATHUGASEMDIR / ura fiskverkuu á Islamii. 3!) Höfundur þessara athugasemda, lierra Fiedler, amtsráS, hefur hoði5 Fjiilni þœr, og hafa útgefendurnir tekið J>ví með þökkum. Hann er fær að tala um Jjetta efni, j>ví hann hefur sjálfur ferðazt viða , og grannkynnt sjer allt, sem viðvikur fiskverkun, og hefur sjálfur miklar fiskveiðar fyrir útsuður-ströndum Sjálands í Dan- mörku. Vjer væntum einnig, að landar vorir kunni honum þakkir fyrir velvild sina og viðleitni að benda til Jiess, er betur mætti fara í jafn-mikilsverðum hlut, sem fiskverkun er, á Islandi. Að minnsta kosti þarf engan að ugga, að annað búi undir, enn gott eitt; Jivi svo vel stendur á, að liöfundurinn er á engan hátt við riðinn íslenzka kaupverzlun, eða nokkur önnur efni landsins, svo honum mætti fyrir sitt leyti standa á sama, hvernig Islend- ingar fara að ráði sínu , ef hann vildi J)eim ekki vel. Vera má, ef Jjessu verður tekið vel, að Fjölnir reyni seinna að skýra greini- lcga frá, hvernig öll fiskverkun fer fram á J>eim stöðum, er mest kveður að lienni, og sýna jafnframt allt ástand fiskverzl- unarinnar, svo betur megi skiljast, hvað vjer eigum í hættu, ef fiskur vor verður í Iitlu áliti, og á hinn bóginn, hver ábatavon J>að sje, ef honum gæti farið svo fram, að hann jafnaðist að útliti og gæðum við J>ann, sem beztur er annarstaðar. Hver, sera hefur kornið til íslands, og gefið nokkrar gætur að fiskveiðum Islendinga, inun eflaust hafa sjeð, livílíkar hættur og erfiðismunir eru samfara þessum at- vinnuvegi , sem allt bjargræði sjávarbóndans er undir komið ; og abdáanlegt er hugrekki og þolgæði íslenzkra fiskimanna, sem sækja sjóinn matarlausir, og láta hvorki á sig bíta kulda nje harðviðri, en sjór þar raeð öllum jafnaði úfinn og illur, og lendingar miög viðsjálar og voðalegar, sökum hamra og kletta , brims og boða og blindskerja. Nú með því slíkt er lagt í sölurnar, með Jm' aflinn er lífs-stofn sjávarbóndans, sem hann leggur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.