Fjölnir - 01.01.1845, Síða 43
43
fiskurinn slægður undir eins, fær ekki sloriö tíma tii aö
spilla sraekk hans og gæðum, en liggi hann óslægður
nokkra stund, fer aldrei hjá fm', að hann dragi dám af
óhreinindum innýfianna, að jeg ekki tali um, þegar garn-
irnar meirna, svo þær detta sundur, þegar fiskurinn er
haudleikinn, og óhreinindin ganga út í fiskinn, fiví þegar
svo er komiö, getur fiskurinn aldrei orðið góður matur,
og hættir mjög við að skemmast, sje liann geymdur.
jþessvegna ríður mikið á, að afhöfða og slægja fiskimi
jafn-óðum og hann kemur uppúrsjónum. Englendingar,
Hollendingar, Belgir og Frakkar, sem fiska viö Ný-
fundnaland, kringurn Island og Færeyar og í Norð-
ursjónum (í Englandshafi og Jótlandshafi) og verka
úr fiorskinum tunnufisk (Kabliau) , gæta fiessa svo ná-
kvæmlega, og eru svo ieiknir í f)ví , að þeir afhöfða og
slægja fiskinn meðan færið er aptur að renna til botns.
Nú eru Islendingar eins skjótir og lagvirknir, eins og
hverjir aðrir, sem jeg hef sjeð til (og jeg hef þó sjeð
til margra), í því að gera aö fiski, og þeir ættu því hægt
með að gjöra eins, svo verkunin gæti eptir á bæði orðið
þeiin ljettari, og tekizt miklu betur, enn ella. Á Hjaltlandi
flytja menn aldrei til lands hvorki þorskhöfuð nje slóg1,
en gjöra allan fisk til jafn óðum, og hann kemur innan-
horðs, og þessvegna er saltfiskur þeirra fallegastur af
öllum þeim fiski, sem seldur er og keyptur um víða
veröld. J>að er hægt á íslandi að sannfærast um , að
þetta sje satt, ef menn vildu taka eptir því, sem al-
reynt er og dagsanna, að sá fiskur, sein veiddur er á
þiljuskipunum og fluttur í land, til að verka úr honum
saítfisk, verður miklu fallegri, enn sá íiskur, sem veiðist
á íslenzka báta; og kemur það ekki til af neinit öðru,
enn því, að sá, sem veiddur er á þiljuskipunum, er undir-
‘J fbað er ekki svo að slcilja, sem jeg vilji ráðleggja Islend-
inguin að nota sjer ekki Iiöfuð og lifur; fní liœgt er að
gjiira það eins fyrir þvi, þo'tt þeir slœgi á sjónum.