Fjölnir - 01.01.1845, Side 44

Fjölnir - 01.01.1845, Side 44
44 eins gerður til , og síöau flattur, {iveginn og saltaður, eins fljótt og kostur er á. Sje þessa gætt, en meira verði ekki að gert, nema með skaðlegum tímaspilli, er gjörlegt að láta fiskinn liggja óflattan nokkur tlægur, einkuin sje dreift á liann smá-saiti, og lian sje ekki látinn iiggja i of stórri kös. 2. jiað er og rangt að Islendingar fara of óþyrini- lega með fisk sinn í fjörunni, þegar kastað er af skipi. Eigi fiskurinn að geta orðið góð og falleg vara, og lialda sjer vel, þá er nauðsynlegt að hlífa honum , sem hezt má verða, við liöggum og allskonar harbbráki meöan hann er nýr; því öll slík ómild meðferð veldur því, ab sje hann borðaður nýr, reynist hann bæði lausari í sjer og lakari á bragðið; og eigi að verka hann og geyma , ber enn meira á, hvað liann hefur spillzt fyrir þessa sök. f>ví er miður, þaö er alvenja á Islandi, að þegar fiskiskipin koma að landi, setja hásetarnir sig í röð upp eptir fjörunni, og nú er farið að kasta; fiskinum er þá fleygt af liendi fram í barka á skipinu, og þaðan aptur upp á land, og nú taka við 4 eða 6, og kasta fiskinum, hver frá öðrum áleiöis upp eptir grjótinu, þangað til liiun seinasti kastar honum í hrúgu einhvers staðar fyrir ofan flóðtnál, þar sem á að skipta honnm. jíessi aðferð er óhafandi, og því meinlegri, sem fiskurinn er óslægður. Jeg hef opt sjeð , að þegar stórum fiski er svona grýtt af hendi, rifnar kviðurinn, og innýflin falla út. 'það má nærri geta , að í þessari meöferð muni allar smá-æðar í fiskinum slitna , innýflin rifna sundur, og blóð og ó- hreiuindi ganga út í fiskinn , sem allur er marinn og kraminn. Sá fiskur, sein þessu hefur mætt, verður með engu móti verkaður; hvað vel sem hann er hirtur úr því, verður hann aldrei bragð-góbur nje fallegur útlits, en skemmist fljótt ef hann er geymdur, og kemst aldrei í hátt verð, eða verður með öllu óútgengilegur. Sjóinenn verða því aldrei of beðnir uin, nje of n'kt lagt á við þá,

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.