Fjölnir - 01.01.1845, Síða 45

Fjölnir - 01.01.1845, Síða 45
45 að færa afla sinn laglega í iancl, og gæta hans fyrir höggum og lemstri. Jeg ber ekki móti f)ví, að bágt sje að forðast slíkt með ölln í sumum lendingum; eu þó muiHÍi víðast hvar meiga koma við börum eða vandlaupum („körfum”), ef viljinn væri góður; og ekkert ættu menn að spara til fiess, slíkur skemmdar-siður yrði niður lagður. 3. Af f)vi, sem jeg lief áður sagt, má sjá, að f)að er rangt, að tiskurinn — eins og opt ber við — skuli liggja lengi, fyr enn að honum er gert og hann kemur í salt eða er breiddur til fnirks, og hvað sem við hann er gjört, f)arf hann að koma nýr til verkunar. En að láta fiskinn liggja þangað til hann er farinn að úldna, það er ófyrirgel'anlegur trassaskapur; heppnist að þurka slíkan fisk og hann komist saman við annan betri í vöru- búr kaupmanna eða í skipafartna, þá getur bann spillt allri þeirri vöru, sem þar er saman komin; og setji menn liann ekki til kaupmanna, en lialdi honum eptir til að borða hann sjálfir, eins og margur hefur sagt mjer í afsökunarskyni, þegar jeg lief talað um, að mjer þætti þeir ekki fara vel að, þá er mjer óhætt að segja, þeir hinir sömu brjóti mjög skylduna við sig og sína, með því að fyrirbúa þeim svo dauðans-óholla og vesala fæðu. jþegar með engu móti verður við komið að salta fiskinn undir eins, eða breiða hann út til þerris x, ríðnr á því, hann liggi ekki úti í sólskiui eða vætu, og ekki lield- ur í svó stórum hrúgum, að neðri fiskurinn fergist neitt töluvert; bezt er þá að geyma hann í lijalli, og sje lijallur ekki til, held jeg væri ráðlegt að þekja hann í þangi og halda honum svölum á þann hátt. J>að ber opt við, að fiskur, sem menn ætla sjer að herða, verður ekki breidilur undir eins til þerris sökum votviðra, og þá sýnist mjer bezt að salta hann tafarlaust og gjöra heldur úr hon- um góðan saltfisk, enn Ijelegan harðan fisk. Hjaltlend- ') Jeg gjöri allt af ráð fyrir, Mið sje að afhöfða hann og sltegja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.