Fjölnir - 01.01.1845, Síða 48

Fjölnir - 01.01.1845, Síða 48
48 hirSuleysi, og enu ófyrirgefanlegra er það, f)egar inenn vita, hversu það spillir verði á kaupvörunni. I því, sern Iijer að frarnan er sagt, hef jeg einkum haft í huga verkun á þorski; en ftað á einnig í flestum greinum við allar aðrar fisktegundir, sem ísleudingar verka sjer til matar, f)ví það er harbla áríðandi, að meiri f)rifnaður og hirðusemi sje í þessu efui við höfð, enn tíðkanlegt er. Ilákarl og skötu mun ekki vera lakara að grafa í jörðu (kasa f>au) tvo eða þrjá daga, til að taka úr þeim mestu seigluna og lýsisbragbið; en ab láta flskinn liggja þar, þangað til hann úldnar, eða sælast til að kasta honum þar, sem mest getur safnast á hann af allskonar óþverra, það er, held jeg, nauðsynjalaust; og viðbjóðslegur raatur verbur það með þessu móti, og hættulegur fyrir líf og heilsu. Vtst er uin það, að kaupmennirnir á Islandi gætu miklu áorkað, til að koma af ósiðum þeim, sem jeg hef nefnt, og nokkra þekki jeg meðal þeirra, sem bæði bera gott skyn á slíkt og kosta kapps um það ; en samt sem áður er sjálf endurbótin koinin undir sjávarbændunnm; því það eru — eins og jeg hef sýnt — sjómennirnir, sem fara rangt með fiskinn upphaflega , og engu veröur til leiðar komið í þessu efni, nema þeir sannfærist sjálfir um, hversu áríðandi sje, að þeir breyti aðferð sinni, og ásetji sjer fastlega að gæta alls þess, er bætt fái fisk- verkunina. Fyrirhöfnin er ekki mikil, og mest i því fólgin að geta fengið af sjer að segja: nú vil jeg það. Og mjer virðist, sem ekki þurfi langa umhugsun til slíks ásetnings, þegar á þab er litið, að menn ávinna sjer með þvi móti bæði þann hagnað, að fiskurinn verður útgengi- legri og kemst í hærra verð, og þá meövitund, að menu hali ekki af sjálfskaparvítnm kveykt og aukið veikindi, og þá eymd, er þeiin fylgir. Sumuin mun, ef til vill, þykja það kynlegt, að jeg hef einungis talað um ósiðina, og ekki jafnframt sett
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.