Fjölnir - 01.01.1845, Page 49

Fjölnir - 01.01.1845, Page 49
4!) rcgliir um alla fiskverkun, frá upphafi til euda; en bæ&i er jeg hræddur um, að þessi ritgjör& þyki oröinjndgu löng, og mjer virðist þaö ekki heldur ineö öllu nauð- synlegt; vildi jeg einungis benda til þeirra bresta, sein órnissandi er að þegar sjeu lagfærðir. Verkun á salt- fiski fer líka að mestu leyti fram nndir umsjóu kaup- mauna (úr j)ví hann kemur í saltið), og víöast hvar vel og reglulega; og til að (æra söunur á mál mitt, nefni jeg aptur fiskinn á {liljuskipunum, sem vauur er að verða góður kaupeyrir, af jiví fyrsta meðferðin á honuin spillir ekki seiuni verkuniuni. Jeg læt mjer því uægja að draga hjer saman þær reglur, sem hafa þarf til að bæta úr því, sern að liefur verið fundið, og ef {leim er gaumur gefinii, má reiða sig á, að fiskverkunin heppnast vel, ef ekkert óhapp vill til að öðru leyti; en bregði menn út af, þó ekki sje nema eitiui þeirra, mun það sannast að illa fer. Jeg bið því fiskimeun á Islandi að taka vel eptir þessum aðal-reglum, sein öll góð fisk- verkun er undir komin. 1. Að afliöföa fiskinn og slægja hann jafn-skjótt, sem liaiin kemur upp úr sjónum. 2. A ð f a r a v a r 1 e g a m e ð h a n n í s k i p i n u, þegar hann er fluttur af skipi, og allt af raeð- a n á verkuninni stendur, og kasta honum aldrei, nje kreista lianii og kremja óvarlega. 3. Að fletja hann eins fljótt og verður, þegar í land er komið. 4. Sjá um, að hann komist nýr í saltið, eða sje breiddur til þurks, eptir því, livort úr honum á að gjöra saltfisk eða liarðan fisk. 5. Aðsalta allan fisk, sem búinner til verkunar, þegar lítur út fyrir óþurka. 6. Að þvo fiskinn ogskolaafhonumvel og vandlega, þegar búið er að fletja hann, og 4

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.