Fjölnir - 01.01.1845, Page 50

Fjölnir - 01.01.1845, Page 50
50 eins þegar liann er tekinn úr salti, og skipta urn við hvern fisk, sem þveginn er. Jiannig lset jeg lokið þessum athugasemdum , og óska af alhuga, að þær fái góðar viðtökur á Islandi. Ef svo reynist, að menn hafi fært sjer þær í nyt, mun jeg þykjast vel hafa varið því litla ómaki, sem jeg hef fyrir þeim haft. Sevedö í apríl-mánuði IStl. Ilar. Vald. Fiedler. PJALLIÐ SKJALDBREIÐUR. (Ferðavísur frá sumrinn 1841.) Fanna skautar faldi háum fjallið, allra hæða val; hrauna veitir bárum bláurn breiðan fram um heiðardal. Löngu hefur Logi reiður lokið steypu þessa við. Ogna-skjöldur bungubreiður ber með sóma rjettnefnið. Ríð jeg háan Skjaldbreið skoði skín á tinda morgunsól, giöðum fágar röðul-roða reiðar-slóðir, dal og hól. Beint er í norður fjallið fríða, fákur eykur hófa-skell, sjer á leiti Lambahlíða og litlu sunnar Illöðufell.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.