Fjölnir - 01.01.1845, Síða 50

Fjölnir - 01.01.1845, Síða 50
50 eins þegar liann er tekinn úr salti, og skipta urn við hvern fisk, sem þveginn er. Jiannig lset jeg lokið þessum athugasemdum , og óska af alhuga, að þær fái góðar viðtökur á Islandi. Ef svo reynist, að menn hafi fært sjer þær í nyt, mun jeg þykjast vel hafa varið því litla ómaki, sem jeg hef fyrir þeim haft. Sevedö í apríl-mánuði IStl. Ilar. Vald. Fiedler. PJALLIÐ SKJALDBREIÐUR. (Ferðavísur frá sumrinn 1841.) Fanna skautar faldi háum fjallið, allra hæða val; hrauna veitir bárum bláurn breiðan fram um heiðardal. Löngu hefur Logi reiður lokið steypu þessa við. Ogna-skjöldur bungubreiður ber með sóma rjettnefnið. Ríð jeg háan Skjaldbreið skoði skín á tinda morgunsól, giöðum fágar röðul-roða reiðar-slóðir, dal og hól. Beint er í norður fjallið fríða, fákur eykur hófa-skell, sjer á leiti Lambahlíða og litlu sunnar Illöðufell.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.