Fjölnir - 01.01.1845, Side 51

Fjölnir - 01.01.1845, Side 51
51 Vel á gtftu ber rnig lialdur, breiðkar siirðnað eldasund. Hvenær hefur heiins urn aldur hraun |)að brunað fram urn grund? Engiu þá uin lsafoldu unað hafa liíi dýr; engin leit {>á inaður moldu, inóðu steins er undir býr. Titraði jökull, æstust eldar, öskraði djúpt í rótuin lands, eins og væru ofan felldar allar stjörnur himna ranns; eins og ryki iný eða mugga, margur gneisti um loptið (ló; dagur huldist dimmiim skugga, duuaði gjá og loga spjó. Belja rauðar blossa móður, blágrár reykur yfir sveif, unilir hverfur runni, rjóður, reyni-stóð í hárri kleif. Biómin ei f>á blöskrun fioldu, blikna hvert í sinum reit, höfði drepa lirygg við moldu — himna drotliun eiun það leit. Vötnin öll, er áður Ijellu iiiida 11 hárri fjalla þröng, skelfast, dimmri liulin hellu, hrekjast fram um undirgöng; tfll þau hverfa að einu lóni, elda þar sera flóði sleit. Djúpið mæta, inest á fróni, myndast á í breiðri sveit. 4*

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.