Fjölnir - 01.01.1845, Page 51
51
Vel á gtftu ber rnig lialdur,
breiðkar siirðnað eldasund.
Hvenær hefur heiins urn aldur
hraun |)að brunað fram urn grund?
Engiu þá uin lsafoldu
unað hafa liíi dýr;
engin leit {>á inaður moldu,
inóðu steins er undir býr.
Titraði jökull, æstust eldar,
öskraði djúpt í rótuin lands,
eins og væru ofan felldar
allar stjörnur himna ranns;
eins og ryki iný eða mugga,
margur gneisti um loptið (ló;
dagur huldist dimmiim skugga,
duuaði gjá og loga spjó.
Belja rauðar blossa móður,
blágrár reykur yfir sveif,
unilir hverfur runni, rjóður,
reyni-stóð í hárri kleif.
Biómin ei f>á blöskrun fioldu,
blikna hvert í sinum reit,
höfði drepa lirygg við moldu —
himna drotliun eiun það leit.
Vötnin öll, er áður Ijellu
iiiida 11 hárri fjalla þröng,
skelfast, dimmri liulin hellu,
hrekjast fram um undirgöng;
tfll þau hverfa að einu lóni,
elda þar sera flóði sleit.
Djúpið mæta, inest á fróni,
myndast á í breiðri sveit.
4*