Fjölnir - 01.01.1845, Side 52

Fjölnir - 01.01.1845, Side 52
52 Kyrrt er hrauns á breiðum boga, blundar land í þráðri ró; glaðir nætur glampar loga, geislum sá um hæb og mó. Brestur þá og yzt með öllu í undiiIiveHing hrauniö sökk; dunar langt um hiininhöllu, hylur djúpið móða dökk. Svo er treyst með ógu og afli alfijóð minni helgað bjarg; Breiður [)akinn bláum skafli bundinn treður foldar-varg. Grasið þróast grænt í næði glóðir þar sem runnn fyr; styður völlinn bjarta bæði berg og djúp — hann stendur kyr. Ilver vann hjer svo að með orku? Aldrei neinn svo vígi lilóð ! Búinn er úr bála-storku bergkastali frjálsri [ijóð. Drottins hönd þeim vörnum veldur; vittu barn! sú hönd er sterk; gat ei nema guð og eldur gjört svo dýrðlegt furðuverk. Hamragirðing há við austur Hrafna rýs úr breiðri gjá; varna-meiri veggur traustur vestrið slítur bergi frá. Glöggt jeg skil, hví Geitskór vildi geyma svo hið dýra f)ing. Enn þá stendur góð í gildi gjáin kennd við almenning.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.