Fjölnir - 01.01.1845, Síða 52

Fjölnir - 01.01.1845, Síða 52
52 Kyrrt er hrauns á breiðum boga, blundar land í þráðri ró; glaðir nætur glampar loga, geislum sá um hæb og mó. Brestur þá og yzt með öllu í undiiIiveHing hrauniö sökk; dunar langt um hiininhöllu, hylur djúpið móða dökk. Svo er treyst með ógu og afli alfijóð minni helgað bjarg; Breiður [)akinn bláum skafli bundinn treður foldar-varg. Grasið þróast grænt í næði glóðir þar sem runnn fyr; styður völlinn bjarta bæði berg og djúp — hann stendur kyr. Ilver vann hjer svo að með orku? Aldrei neinn svo vígi lilóð ! Búinn er úr bála-storku bergkastali frjálsri [ijóð. Drottins hönd þeim vörnum veldur; vittu barn! sú hönd er sterk; gat ei nema guð og eldur gjört svo dýrðlegt furðuverk. Hamragirðing há við austur Hrafna rýs úr breiðri gjá; varna-meiri veggur traustur vestrið slítur bergi frá. Glöggt jeg skil, hví Geitskór vildi geyma svo hið dýra f)ing. Enn þá stendur góð í gildi gjáin kennd við almenning.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.