Fjölnir - 01.01.1845, Side 60
6»
og væri fm' óskaudi, að hver, sera efni liefur á og tóm
til, Ijeti sjer annt ura að eignast bókina og kynna sjer
jþað, sem í henni stendur.
Og f)ó ekkert væri annað, enn fiessi viðleitni að
koma út einhverri nýrri og þarflegri bók, f>á er f>að
undir eins góðra gjalda vert, einkanlcga á voru landi, fiar
sem þess háttar tilraunir eru svo fágætar. 3>ar á ofan
hefur herra Páll unnið til þakklætis raeð öðru, sem ekki
er algengara: hann hefur með orðfæri sínu búið vel í
hagiun fyrir þá, er seinna kynnu að snara á íslenzku
einhverri annari mannkynssögu; því oss lízt orðfærið
nærri komast til jafns við það, sem bezt hefur verið
skráð á íslenzku, síðan máli voru var fullhnignað. ÍÞað
er æfinlega einkenni á góðu oröfæri, að þau lýti, sem
á eru, liggja laus utan á, eins og ryðið á hinum góðu
sverðum í fornöld, og svo er einnig um orðfæri á bók
þessari. Vjer höfum lesið fremstu blöðin nokkurn veg-
inn nákværalega, og viljum nú geta þess helzta, er oss
flnnst að öðruvísi mætti betur fara á þeim blöðum, í
orðfæri og öðru. Vera kann að mörgum þyki aöfindni
vor heldur smásmugleg, en ekki kvíðum vjer því samt
af þeim, sem mestaii á hlutinn að, heldur þykjumst vjer
vita fyrir víst, að hann muni hafa það af bendingum
vorum, sem honum skilst vera nokkru nýtt, ef það kem-
ur fyrir hann að láta prenta bókina í annað sinn, og
sljetta yfir ójöfnur þær, sem á kunna að vera, og fyrir
þá sök þykir oss mein að, er vjer megum ekki færa
það allt lil, sem oss finnst að lagfæra þyrfti. Stafsetn-
i n g er ekki alstaðar rjett eða sjálfri sjer samkvæm, en
sumt af því er að kenna Viðeyjarletrinu—eða Ileykjavík-
urletrinu , sem nú er orðið. Fláir (eða breiðir) Iiljóð-
stafir í upphafsletrinu eru ekki greindir frá hinum grönnu,
eins og þess þurfi þar síður við, enu í liinu smáa letri;
lieldur er prentað: ‘Kgvtp VI4, 5 fúvjíu V8, S^íenðtngav