Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 60

Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 60
6» og væri fm' óskaudi, að hver, sera efni liefur á og tóm til, Ijeti sjer annt ura að eignast bókina og kynna sjer jþað, sem í henni stendur. Og f)ó ekkert væri annað, enn fiessi viðleitni að koma út einhverri nýrri og þarflegri bók, f>á er f>að undir eins góðra gjalda vert, einkanlcga á voru landi, fiar sem þess háttar tilraunir eru svo fágætar. 3>ar á ofan hefur herra Páll unnið til þakklætis raeð öðru, sem ekki er algengara: hann hefur með orðfæri sínu búið vel í hagiun fyrir þá, er seinna kynnu að snara á íslenzku einhverri annari mannkynssögu; því oss lízt orðfærið nærri komast til jafns við það, sem bezt hefur verið skráð á íslenzku, síðan máli voru var fullhnignað. ÍÞað er æfinlega einkenni á góðu oröfæri, að þau lýti, sem á eru, liggja laus utan á, eins og ryðið á hinum góðu sverðum í fornöld, og svo er einnig um orðfæri á bók þessari. Vjer höfum lesið fremstu blöðin nokkurn veg- inn nákværalega, og viljum nú geta þess helzta, er oss flnnst að öðruvísi mætti betur fara á þeim blöðum, í orðfæri og öðru. Vera kann að mörgum þyki aöfindni vor heldur smásmugleg, en ekki kvíðum vjer því samt af þeim, sem mestaii á hlutinn að, heldur þykjumst vjer vita fyrir víst, að hann muni hafa það af bendingum vorum, sem honum skilst vera nokkru nýtt, ef það kem- ur fyrir hann að láta prenta bókina í annað sinn, og sljetta yfir ójöfnur þær, sem á kunna að vera, og fyrir þá sök þykir oss mein að, er vjer megum ekki færa það allt lil, sem oss finnst að lagfæra þyrfti. Stafsetn- i n g er ekki alstaðar rjett eða sjálfri sjer samkvæm, en sumt af því er að kenna Viðeyjarletrinu—eða Ileykjavík- urletrinu , sem nú er orðið. Fláir (eða breiðir) Iiljóð- stafir í upphafsletrinu eru ekki greindir frá hinum grönnu, eins og þess þurfi þar síður við, enu í liinu smáa letri; lieldur er prentað: ‘Kgvtp VI4, 5 fúvjíu V8, S^íenðtngav
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.