Fjölnir - 01.01.1845, Síða 67

Fjölnir - 01.01.1845, Síða 67
67 alls ekki að breyta frá þeirri myTnd , sem f>au hafa í gjör. eint. í frummáli sinu uema þar sem uaubsyu er á að setja s aptan við í eigandanuin; |>ess vegua tinnst oss ekki rjett að rita Sítntjaði, ©emtramtét, ©emtromiðar, .Rantbtyfeóar, ^)fammenftu§ar, 9)fenonar (sein þar að auki ætti heldur að vera Menóns), Æettfer, (f. Teukros), ^tómeruð (sem er hálf-íslenzkt og liálf- latiuskt). Odusseus heitir ekki rjettu nafni Uípáfeð (1922) á latíuu , heldur Vlixes. ®rí»eibur (186) lætur að sönnu íslenzkulega í eyrum; en villir |>ó, af því Briseis er — dóttir Briseus. Gallarnir á orðfæriuu lýta hjer ineira, og eru augljósari , eun í öðruin bókum , af [>ví öll undirstaða þess (ef svo má að orði komast) er hjer sögulegri; og fyrir þá sök erum vjer nokkrit aðfínningasainari , enn vjer mundum annars kostar. Flest allt, sem óprýðir þessa bók, eins og aðrar íslenzkar bækur á voruin dögum, að orðfærinu til, kemur annaðlivort tiJ af [>ví, að menn láta leiðast eptir döusku, ellegar af hiiiu, að inenn rangminnir til, hvernig vant er að taka til orða á rjetta íslenzku; en iesendur vorir munu hera skyn á, hverrar tegundar hvað er, þó vjer skiptuin ekki orðatiltækjun- um í flokka, og tökum það fyr, sein fyr stendur. ^offar 1 rbb., í fdpu (á fyrirsagnarbl.) fer ekki eins vel og Kostar í kápu 1 rbd. — af [>ví bókin er í kápn, en ekki dalurinn. I gtjrir rúmu dri ft'ban (Va) er orðiim ftban ofaukið. fogubóf (V3) er ekki viðkuniiaulegt um þá bók, er raanukynssagaii er á, af |>ví sögubók merkir annað á íslenzku. ©ófín er cetiub úngum monnum, og þeim, fem ffammt eru d t>eg fomnir t öeralbarfogunnt (V6); lijer vantar öðrum fyrir aptan þeim. rndfFé (V16); sjá 7. ár Fjölnis á 84. bls. Orðfæri á bók er kailað *) j>ar sem ekki verður komizt að frummáli ciginlegra nafna (nominum propriorum), livort sem eru manna nöfn eða önnur, yrði að láta þau lialda þeirri niynd, scm þau hafa i því máli, þar sem þau iinnast fyrst. 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.