Fjölnir - 01.01.1845, Síða 82

Fjölnir - 01.01.1845, Síða 82
82 dærni sínu ; og liafa þessir menn gengih í þaö : sjera Einar Vernharðsson, aðstoöarprestur í Hítarnesi, forseti fjelagsmanna í Kolbeinsstaöa-Iirepji, Vernharöur Jorkels- son prestur á sama bæ, Jón Vilhjálrnsson sættanefnd- armaöur, Ólafur Bjarnason bóndi á Brúarhrauni, Jóhannes Hannessson bóndi á Stóra-Hrauni, Bjarni Bjarnason bóndi á Kolbeinsstööurn , jíórður Jórðarson bónda á Rauð- kollsstöðum, Stefán Guðmundsson hreppstjóri í Syðri- Tungu , Jónas Sainsonsson hreppstjóri á Alptavatni. Af þessu má sjá, að árið, sem leið, hafa 102 menn geugið í lög raeð oss á Islandi, og er þó ekki ólíklegt, að þeir kunni að vera fleiri, þó vjer höfum ekki frjett það. Oss hefur borizt sú fregn, að 4 menn hafi stofnað hófsemdarfjelag í Jingeyjarsýslu : Björn Halldórsson , stúdent á Eyjadalsá, Gottskálk Jónsson unglingspiltur á sama bæ, Sigurður Guðnason hreppstjóri á Ljósavatni, og Sigurður Eiríksson vinnumaður á sama bæ, og getum vjer þess fyrir þá sök , að vjer höldum , að þetta hóf- semdarfjelag kunni reyndar að vera bindindisfjelag. Um fjelag vort hjer í Kaupmannahöfn er það að segja, að síðan í fyrra hafa 4 bæzt við í fjelagsskapinn: Gísli Jóliannessson , Vilhjálrnur Finsen , Jón Sigurðsson yngri, bókinenntamenn , og Jakob Thórarensen iðnaðar- maður. Aptur hafa 4 úr fjelagi voru farið heim til Is- lands árið , sein leið : Dr. Pjetur Pjetursson , Stefán Guniögsen, landfógeti, Jónas Gottskálksson og Geir Jónsson. Á fjelagsfundi, 16. dag febrúar-m. i vetur var þessari grein bætt við lögin með samþykki allra þeirra, er á fundi voru: 6. grein. Ef sá, sem brotið hefur í annað sinn, og sæta á viðvörun á fundi, kemur ekki, þó hann hafi verið kvaddur til fundar, er þó sem haun hafi á fundi verið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.