Fjölnir - 01.01.1845, Qupperneq 82
82
dærni sínu ; og liafa þessir menn gengih í þaö : sjera
Einar Vernharðsson, aðstoöarprestur í Hítarnesi, forseti
fjelagsmanna í Kolbeinsstaöa-Iirepji, Vernharöur Jorkels-
son prestur á sama bæ, Jón Vilhjálrnsson sættanefnd-
armaöur, Ólafur Bjarnason bóndi á Brúarhrauni, Jóhannes
Hannessson bóndi á Stóra-Hrauni, Bjarni Bjarnason bóndi
á Kolbeinsstööurn , jíórður Jórðarson bónda á Rauð-
kollsstöðum, Stefán Guðmundsson hreppstjóri í Syðri-
Tungu , Jónas Sainsonsson hreppstjóri á Alptavatni.
Af þessu má sjá, að árið, sem leið, hafa 102 menn
geugið í lög raeð oss á Islandi, og er þó ekki ólíklegt,
að þeir kunni að vera fleiri, þó vjer höfum ekki frjett
það.
Oss hefur borizt sú fregn, að 4 menn hafi stofnað
hófsemdarfjelag í Jingeyjarsýslu : Björn Halldórsson ,
stúdent á Eyjadalsá, Gottskálk Jónsson unglingspiltur
á sama bæ, Sigurður Guðnason hreppstjóri á Ljósavatni,
og Sigurður Eiríksson vinnumaður á sama bæ, og getum
vjer þess fyrir þá sök , að vjer höldum , að þetta hóf-
semdarfjelag kunni reyndar að vera bindindisfjelag.
Um fjelag vort hjer í Kaupmannahöfn er það að
segja, að síðan í fyrra hafa 4 bæzt við í fjelagsskapinn:
Gísli Jóliannessson , Vilhjálrnur Finsen , Jón Sigurðsson
yngri, bókinenntamenn , og Jakob Thórarensen iðnaðar-
maður. Aptur hafa 4 úr fjelagi voru farið heim til Is-
lands árið , sein leið : Dr. Pjetur Pjetursson , Stefán
Guniögsen, landfógeti, Jónas Gottskálksson og Geir
Jónsson.
Á fjelagsfundi, 16. dag febrúar-m. i vetur var þessari
grein bætt við lögin með samþykki allra þeirra, er á
fundi voru:
6. grein.
Ef sá, sem brotið hefur í annað sinn, og sæta á
viðvörun á fundi, kemur ekki, þó hann hafi verið kvaddur
til fundar, er þó sem haun hafi á fundi verið.