Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 2
2
UUGVEKJA TIL ISLENDINGA.
hafa. J)ar stób, sem vib segjuin, hnífurinn í kúnni,
og engitin þorbi ab draga hann úr sárinu. þó var
þab orbin niargra manna nieining, enda var þab líka
hættuniinnst, ab konúngurinn yrbi ab ríba á vabib,
einsog góbur foríngi, og þá mundi bera niinna á
lagahrotinu. Kristján hinn áttundi hafbi ásett ser ab
svna jiegnuni sínuin fagurt eptirdæmi, og opna þeim
hina nvju braut, og sonur hans fýsti þess nieb alvöru,
en forsjónin leyfbi ekki Kristjáni konúngi ab njóta
þeirrar glebi hér á jörbu, seni liann hafbi ætlab ab
fyrirbúa ser og þegnitni sínuni; hann burtkallabist
eptir stuttan en þó þúngan sjúkdóni uni kvöld hins
19da Janúar niánabar. En jafnskjótt og sonur hans
var stiginn í hásæti bobabi liann ásetníng sinn, ab
hann vildi frainkvæuia og fullgjöra verk þab seni
fabir hans hafbi byrjab, og 28. Janúannánabar gaf
liann vtarlegri auglýsíng uni, hversu fyrirkoinulag þessa
fyrirtækis skyldi vera. þab er naubsynlegt, ab skýra
hér orbrétt frá abalatribnni þessa lagabobs, sem er
komib út í opnu bréfi frá lögstjórnarrábinu:
„Til þess ab koina niebferb allsherjar niálefna
landsins í þab horf, sem vor heittelskabi fabir, Krisfján
konúngur liinn áttundi, liafbi fyrirhugab, og vér höfuiii
ábur mælt fram nieb og nú bobab í opnu bréfi 20. þ.
iii., á þann hátt, ab haldast megi frelsi hvers
landshluta sér í I agi og jafnfranit saniband þeirra
til einnar heildar, höfuin vér ásett oss ab undirbúa
slíka s( jórnarskipan, sein bæbi verndi óraskanleg rétt-
indi vorrar konúngs-tignar, og jafnframt tryggi réttindi
hinna kæru trúlyndu þegna vorra allrasaman, og
sérstök réttindi og gagn innbúanna í hverjuin
la nd sh I ii t a.