Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 45
t)l IJ.UUIAG ISI.A.ADS.
Aó
Útgjöld:
1. laun embieUisinanna, o. s. frv. til 30. Júní 1848:
a) valdstcttarmanna 13,163 rbd. 93 sk
b) andlegu stéttarinnar 2,687 — 68 -
2. styrkar til hins íslenzka biblíu- Rdags s. ár 60 - „ -
3. til iæknaþarfa 4,280 - „ -
4. styrkur í notuiii Gufunes spitala, ár 1848 96 - „ -
5. föstþokkabót(lögrettumanns laun úr Gullbríngu sýslu, eptir til- skipun 17. \ov. 1764 § 1) .... 17 — 26 -
6. uppbót til eins sýsluuianns fyrir gjaldfrelsi breppsljóra, árib 1848 80 — „ -
flyt 20,384 rbd. 91 sk.
úngls af amlvirðt jarða jn'irra sem Ilinriki Ujclke voru seldar,
en slepplum öllu j»ví sein síðan lieíir verið selt, j»d yrði það
herumliil hálf fjórða millión tlala, ojj eru það álitlegir pen-
ingar, seui laiul vort á reyndar tiltölu til með fullum rétti. —
Auk Jiessa andvirðis seldra Jijóðjarða, sem enn er haldið fyrir
landinu, vantar að færa til í reiknínjjnuin meðal tekjanna:
1) toll af úlíluttuin íslenzkuin vörum úr Danmörku, sem
hefir vcrið talinn cptir ágizkun 3,000 dala.
2) eptirjjjald af llúsavíkur hrennisteinsnámum, sem vér
vitum ei til að talið sé, og cr Jiað 100 dala.
3) gjald fyrir Alsirs vegahréf, sem mun að líkindum vera
að minnsta kosli annað eins.
4) upphót sú, sem goldin liefirvcrið íslenzkum kaupmönn-
um, fyrir neyzlugjald (Consumtion) á varníngi sem fiultur
cr til Islands, einkum hrénnivíni, ætti einnig að t Ijast meðal
tekja landsins, ef sú upphót yrði af tekin, J»ví sú upphót er
einskonar hlynnindi sem Islandi er veilt, og jiað ketír haldið
um lángan tíma.