Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 16
IIUGVEKJl TIL ISLEKDIINGA.
1G
uui, sein vreri hugljúfi hvcrs mannsf — Einar þver-
reíngur liefbi svarafc, ab þó þessi vreri góbur konúngur,
þá vreri liann ekki einn fyriralla; en her var enginn
Einar þveræíngur; lenli þá allt í iiiunnlegniu lof-
orbiiiu og von og trausti á konúngi, eba réltara ab
segja á erinilsreka hans, enda hél/t allt í sama horli
og ábur meban ilinrik lijelkc lifbi, en siban helir
ekkert heyrzt uni tiltölu til réttinda, fyrr en undir
stjórn Krist jáns sjöunda, aí> vafi þótti á hvort landib
vreri nýlenda Dana e§ur ekki.
En hvernig sem þessu er nú varib, þá hefir ein-
veldi konúnga verib eins fiillkonilega viburkennt á
Islandi, einsog annarstabar í rikinu, og þab er ekki
tilgángur vor ab hrinda gildi þess ineban þab er vib-
urkennt. En eins víst er hitt, ab Islendingar hafa
ekki hyllt Dani eba þjóbverja, né neina abra þjób,
til einveldis yfir sig, þó þcir hafi jafnfraint Döniini
og Norbniönniini hyllt einvalda konúnga. þaraf leibir
aptur, ab þegar konúngur afsalar ser einveldib, þá
höfiiin ver ástæbu til ab vrenta þess, abhannstyrki oss
til ab halda ab minnsta kosti þeim réttindum, seni helgub
eru meb hinuin forna sáttinála, þegar land vort sam-
einabist K'oregi; þab er sá grundvöllur sein vér eiguui
ab byggja á, og laga saiiikvremt þörfiiiu þessara tima,
og þab er því heldnr retlanda, ab konúngur veiti oss
styrk til þess, seni Islendíngar hafa einmitt játab
einveldinu í því skyni, ab þeir treystu því til ab sýna
landinu öfluga vernil í ab njóta sinna fornu réttinda,
einsog þegar var sýnt.
Til þess ab koma þessu til leibar þarf ekki annab
en lialda frain þeirri söniii stcfnu, sem stjórnin sjálf
hefir hent tiláseinni tiiiium, einkuni Kristján konúngur