Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 179
CTVALIN SAOA FRA AlþlNCI.
179
a 111 samþykkti hana í einu hljóíi*). þóþetta
væri nú a6 fullu gilt sarnþykki og óyggjanda, þá var
þó enn fundur seinna þann sanra dag, og heffei þá
enn verib tínii til niótmæla, ef nokkur hef&i orBiS of
seinn til máls á fvrra fundinum. Nú var þíngi slitiö,
og heyrSi eg þá undir væng, aS einn eSa tveir þíng-
manna hefSi talab um viS forseta einn sfcr, aS
bænarskráin héldi ofmikiS fram meinínguin meira
hluta nefndarinnar, en ekki nefndi forseti slíkt á nafn
viS mig í einu orfei, enn sífeur afe hann segfei mér frá
afe hann væri þessu samdóma, efea leitafeist vife afe setnja
vife mig um nokkrar breytíngar, Eptir aö uppkast
bænarskrárinnar var lesife upp, var þafe jafnskjótt afhent
■forseta til afe annast hreinskript þess. Seint á rnánu-
daginn eptir sendi forseti annan aukaskrifara þíngsins
til mín, og haffei hann bænarskrána hreinskrifafea mefe
afe fara, enuppkastifeekki, og fékk mér hana
til undirskriptar. Eg heimtafei ekki uppkastife, og fór
afe lesa skjalife; sendimafeur óskafei þá, afe eg skrifafei
sem fljótast undir, og kvafest verfea afe fara í flýti inefe
skjalife upp til konúngsfulltrúa. Eg gat ekki gefífe
því gauin, og eg sannfærfeist þá nm, að þaö er gófcur
vani afe lesa þafe yfir áfeur sem mafcur skrifar undir.
Eg varfe þá fljótt var breytínganna, og sagfei, afc hér
væri breytíngar gjörfear á órfeum, sem mér þætti all-
mikifc undir komifc, sagfei eg afc nanfcsyn væri afe skrifa
upp aptur bænarskrána, samkvæmt því sem þíngifc
heffei fallizt á, og væri eg þá fús ufc skrifa undir.
Sendimafeur kvafc ekki neinu breytt vera í ályktunar-
*) þeit má geta, að á fundi þcssum voru allir vifiitaddir, þá
þe» lé ekld getiS i þiDgbókiiini.
Í2*