Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 54
LYSING A SPRENGISANDI.
o4
jökulvatn, og keniur hún úr Skaptárjökli, og er þah
lángur afídragandi. Engi skyldi heldur fara þenna
veg, nema ineb fáa liesta og lítinn áburh.
Ef farií) er ah vestanveríiu vib þjórsá, skal leggja
upp frá efsta bæ í Gnúpverjahrepp, Skri&ufelli. þahan
er bezt aS fá tilsögn, hvernig stefna skal fyrst, og um
fjöll þau, er þaíian sjást,- t. a. in.: Hekla og Búrfell.
Búrfell er hátt fell einstakt vih þjórsá, í nor&austur
frá Skribufelli. Stefna sú, er taka skal frá Skribufellij
er í norSaustur, og skal þeirri stefnu aldrei sleppa.
Frá Skriíiufelli er nú fyrst farih inn meS fellinu
uni Skriíiufells-skóg. þá keniur aíi á, eigi niikilli, sem
lieitir Sandá; hún er innanvert vih fellih og skóg-
inn. þegar yfir hana er koinib kemur grasflöt dálítil,
og heitir hún Hallsleyti, eha Hallslaut. þegar flöt
þessari sleppnr mínkar nú um gras fyrst um sinn,
og keinur þá hraunfláki niikill, eíia sandur, og eru
þah kallabir Vikrar. þah er gamalt hraun, sem nú
er allt hnlib ösku og sandi, svo eigi shi nema áefstu
hraunnybburnar uppúr. Sybst á Vikrunum er hamar
einn, vestanvert vih Sandá; hann heitir Dímon;
hann er hár og brattur, og slfettur sem veggur væri
hlaöinn, og er í honum stuhlaberg (Basalt), þa?) er
sagt, aíi hlíbin undir Dimoni hafi í fornöld verib skógi
vaxin, og hafi limi& verih jafnhátt hamrinum. þaö
var um sama leyti og byrbíngurinn var smíðaður í
Búrfelli. Nokkuh Jengra norður á Vikrunum kemur
fellkorn eitt, sem heitir Vegghamar, og liggur vegur-
inn undir felli þessu þjórsármegin. Vegghamar er
líkur Dímoni aí) myndan allri og lögun, en miklu er
hann lægri og minni, Norbaustur af Vegghamri
keinur enn fell, ekki stórt; þah heitir Beykjaholt, og