Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 146
146
nESTARF.TTARDOMAR.
alls annars af máli þessu löglega leibandi kos(n-
aíiar, en þeir ákærbu, þórSur þorfinnsson og þor-
finnur Brandsson, hvor fyrir sig einn Ijór&a part
hans, hvarámebal til defcnsors, hreppstjóra Flóv-
ents Jónssonar, 2 rbd. r. s. Bæturnar borgist
innan finitán daga frá þessa dóms löglegu birt-
íngu, og dóniinuni ab öbru lejti ab fullnægja eptir
yfirvaldsins rábstöfun, undir abför eplir lögiini.”
Eptir ao inálinu því næst var skotib til hæsta-
rettar, var heilbrigbisrábib lálib segja álit sitt uin þaí),
og laut þab ab því, bæbi aí) hérabslæknirinn lieffei
skýrt rétt frá uiu orsökina til dauba konunnar, og ab
vibnrkenníng hinnar ákær&u þann 28. Apr. 1840 um
tilgáng sinn, ineb nb gefa tengdamóbur. sinni of Iitla
fæbu, inegi álíta sanna, þó því ekki yrbi neitab, ab
svo gæti verib, ab lnin, af því hún var ólétt og í
varbhaldi, hafi ruglab því sainan, ab hún óskabi dauba
tengdanióbur sinnar, og hinu, ab hún hafi ætlab sér
ab fyrirfara lífi hcnnar.
Vib hæstarétt var þann 9. dag Júní inán. 1841 í
inálinu þannig dæint rétt ab vera:
„þórunnJónsdóttir áabsæta 20 vand-
arhagga refsíngu. I tiliiti til ináls-
kostnabar á landsyfirrétlarins dóinur
óraskaburabstanda. I niálssóknarlaun
til jústizrábs Höegh-Guldbergs fyrir
hæstarétti borgi hin ákærba 50 rbd. i
silfri.”
þareb hæstiréttur þannig dæindi hin ákærbu til
sömu hegníngar og Assessor Johnsen, er þab líklegt,
ab hann hafi fallizt á ástæbur þær, seni til voru færbar
úr ágreiníngs atkvæbi hans, og auk þessa tekib til