Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 82
1)2 VER7.LUNAIIFRELSI A ISLANDI.
ókunnugur því, afe henni er ekki gegnt, oss l.Tgi vi&
aö segja hvorki af honum né ö&ruin, þareíi liann segir
aí) landiö haii ekki Loini/t í hjargarskort; I5ej k javíkur-
pósturinn og fvrirrennarar hans sanna þab allvel.
Hitt lítur ót seni kaupinabur þræti fyrir, ab varan sé
hækkuíi í verfei á veturna, og er þaí) bendíng til
„faktorsins,” einsog hann ætti áb stínga því í sinn
vasa seni varan væri liækkub, en aí) hún sé liækkuö
vottar Reykjavíkurpóstur sjálfur á suniuin stöbuni, og
segist hann aldrei segja nema satt. þetta sannar
einniitt þab, einsog vié er ab búast, ac) verzlanin á
Islandi gengur eptirsöniu eðlis-löginn og annarstabar:
þegar verzlanin er bundin, þá veríia einstakir kaup-
inenn drottnandi, þeir nvta sér réttindin einsog þeir
geta bezt og reyna aí> hlíbra sér hjá skyldunurn.
Tökuni þá af þeim hvorttveggja og lofitni þeitn ab
leita frjálslega Itagnabar síns jafnt öbrunt, tökuin
af einoktinina og abhylliinist frelsib, og sjátiiu svo
hvernig fer!
En — þar er einmitt kvlib á kaiipntanninuni. Eigi
Danir ab keppa uin verzlun vib utanríkis þjóbir, segir
hann, þá uiunn ótlendir hafa hagnabinn og uppskera
hvar þeir ekki sábu. En af hverju eiga þeir ab upp-
skeraf af undirbúningi Dana á oss og verzlitn vorri,
eba af nenníngarleysi vorii og inentunarleysi, eba af
því þeir sjálfir verzla betur og haganlegar vib oss
enn Danir? — þar keinur þab fram. Kaupniaburinn
veit þab, ab Danir kunna ekki ab verba einir iini
hituna ef verzlanin yrbi frjáls, ogþá yrbi þeir ab kosta
nokkurs kapps um ab geta stabib jafnfætis öbruni. I
stabþess abhvetja til þessa, og glebja sig yfirhagnabi
þeini, seni Island gæti liaft af því og upphvatníng