Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 13
nUGVEKJA TIL ISLEKDINGA.
13
Til er einnig liollustueifeur sá, sein srarinn var Hákoni
koniingi og Magnúsi* *), og slabfestir hann, afe slíkl
bref bafi til verife, og á sania liátt önnur vngri sanin-
ínga bref og bænarskrár, sem skýrskofa til hins fyrsta,
en of lángt yrfei afe telja nákvæmlega á þessuni slafe.
Jkss eins má geta, afe til er bréf frá Islendinguni til
ríkisráfesins í Moregi ár 1319, má Jiar af sjá, afe „sátt-
málinn” lielir verife í fersku niinni, og einkuni sú
grein hans, afe Island væri laust vife liann þegar liann
væri ekki haldinn af konúngs hendi. „Vitife fyrir
víst,’’ segja þeir í brefinti, „afe ver þykjunist lausir,
eptir Jiví fornasla bréfi, seni vort forellri súr Hákoni
konúngi gamla, ef vér fáiiiu ei at siimri J)at seni oss
er játafe af honiini ok nú niæluiii vér til**); viljuni
vér J)ann tíma sverja en ekki fyr, sem rikisins ráfes
bréf niefe innsigluni er oss scnt, ok J)ar mefe frani
konii gúfevili.”***) þeir hylllu eigi heldur konúng í
þelta sinn, en líklegt er afe einhver „gúfevili” hafi
verife sýndur, afe niinnsla kosli Katli hirösljúra, því
hann gekkst fyrir afe taka hollustiieifea árifeeptir. Uui
þetta nmnd var þafe og víst, afe bæfei hirfestjúrinn efea
jarlinn og lögnienn og sysliinienn vom lslendíngar.
þegar vér skofeuni nú sáttmálann, J)á er hann afe vísu
í siiiiiiiiii atrifeuni nokkufe úgreinilega saniinn, og einkuni
fornuin lögmn þeirra, sem nýlejja er út koniið. A dönsKu
er liann prentaður aptanvið liina dönslíu útlejjyíny Jónsbóliar.
*) „ek sver llákoni konúngi oli Magnúsi lönd ok þegna , ok
æfinligan skatt, með slikri skipnn sem nú erum ver ásátlir,
ok máldagahref þar um jjjört váttar.**
það sem þcir ,,niæla til’* eru sömu greinir o(j til eru teknar
i ,,sáttniálanum.’*
sbr. íslands árbækur I, 41.