Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 134
134
U ESTAHETTARDOMAK.
„Bjarna Jónsson á ab setja til erfibis
í Kaupiiiannahafnai' betrunarhúsi um
4 ár. Hann borgi og allan löglegan
kostnab þessarar málssóknar, og þar
á mebal málsfærslulaun þau, er í
landsyfirreltar og undirrettardómunum
ákvebin eru, og í málssóknar laun til
jústizrábs Höegh -Guldbergs fyrir
hæstarétti 30 rbd.”
Hæstiréttur hefir þannig dæmt hinn ákærba fyrir
þjófnab i þribjasinni framinn, en álitib, ab tilskipan frá
11. Apr. 1840 (15. gr.), sem þá var ný útkomin, og
ákvebur vægari hegníng (4—16 ára erfibi) fyrir þjófn-
ab í þribja sinni enn tilsk. 20. Febr. 1789, ætti hér vib,
saiiikvæmt þeirri grundvallarreglu, ab þegar ný lög
ákvarba vægari hegníng enn ábur fyrir eitthvert afbrot,
þá skal fylgja hiniim nýju lögiini þegar dæma á um
afbrotib. Svo er þab einnig af hæstaréttardóminiim
aubsætt, ab tébur réttur hefir ekki abhyllzt landsyfir-
réttarins álit uiii, ab undirréttardómarann bæri ab dæma
til útláta eba í málskostnab, og keniiir þab þannig enn
fram, sem ábur hefir verib átalib, ab yfirrétturinn hefir
þótt æbi harbleikinn vib undirdóniarana.
2. Mál höfbab gegn vinnumanni Einari Einars-
syni fyrir þjófnab; var þab sannab, bæbi meb vibur-
kenníng hins ákærba og öbrum kríngumstæbum, ab
hann í rökkrinu þann 1. dag Dec. 1838 hafbi stolib
gömlii segldúks stykki, er lá á opnu lúkugati á fiski-
skútu nokkurri, er lá á landi í Vestinannaeyjum;
var boldáng þetta virt á 32 sk.
þareb hinn ákærbi ábur hafbi dæmbur verib fyrir
saubaþjófnab í fyrsta sinni, til ab sæta tvennum 27