Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 166
IGG
OjBSTARETTARDOMAR ,
var |>ri- þann 7. dag Aug. mán. 1837 í málinn þannig
clreint rétt ab vera *3 :
VitnaleiSsla sú, er fram fór í þessu niáli ab Hálsi
í Fnjóskadal þann 27. Okt. 1836, á ógild aí)
vera (uefterrettelir/). Sækendur niáls þessa fyrir
yfirrétti, séra H. E. Thorlacius í Miklagarbi,
J. Benediktsson, B. Benediktsson og Ingibjörg
Olafsdóttir eiga, sem saineigendur jarfiarinnar
Fjósatúngu í Fnjóskadal í Norbur syslu, ab liafa
fiillkominn eignarrétt til liins svonefnda Fjósatnngii
skógar í Múnkaþverár klausturjaribar þórf)ar-
staba landi, frá Dagmálahól norbur í Búfi.irtúngu-
gil. Málskostnaf)ur vif) undirrétt nibur falli, en
borgist sækendum vib yfirréttinn af undirdómar-
anum, svslunianni Jóhanni xkrnasyni, mef) 30 rbd.
s. m. I málsfærslulaun til lanilsyfirréttardómara
Jonassens ber ab gjalda úr almennum sjóbi 15
rbd. s. m. Dóuiiniim ab fullnægja innan 8 vikna
frá þessa dóms löglegri auglýsingu, undir abför
ab lögum.”
Urskurbur undirréttarins nm áburtéba vitnaleibslu,
þann 27. Okt. 1836, er svo látandi:
„Mólmæli þau, sem fram eru komin af hendi
prófasts H. Thorlacius, verba ekki til greina
tekin, og ber hin stefndu vitni i inálinti ab leiba,
sainkvæmt stefnunni.”
Sýslumaburinn í Norbur sýslu lagbi því næst,
meb tilkvöddum iiiebdómsniönnum, svofelidan dóin á
málib þann 12. Dec. 1836:
‘) llædi yfir- og undirrcUardóminum cr smiið úr döusku, {»ví
út|>cf. höfðu cJ\I»i íslcnzku dómaua vift liönd scr.