Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 7
IIUGVEKJA TIL ISLENDIXGA.
7
aðgángurinn er. þetla er ekki sizt naubsjnlegt í
stjórnarmálefnum. En hvernig hefir því verib varið
hjá oss? — Konúngurinn liefir, einsog sjálfsagt er,
verið hafinn yfir alla ábyrgð. það hefir heitið svo,
sem allir einbættisinenn væri skyldir að ábyrgjast
stjórnarabferð sina fyrir konúngi, en reyndin hefir sú
orðið, að til þess þurfli sjaldan að taka, og einkanlega
hafa stjórnarráðin gengib ab öllu leyti i konúngsins
stab, án þess ab nokkub liafi borib á ábyrgb þeirra.
Uafi þessvegna þjóbin ællab ab leila áhyrgbarnianns
fyrir eitthvab sein aflaga fór, þá hefirenginn fundizt,
hver hefir vísab frá sér og kennt ylirbobara sínuni,
og svo koll af kolli. Ahyrgbin áiti þá seinast ab
lenda á konúnginuin, og þar hafa nienn fljótt svarab:
„hver kann ab segja vib kónginn: hvab gjörir þú?” —
Meb þessari stjórnarlögun gefur ab skilja ab allt
gengur andhælis vib rettar reglur. þjóbin er ekki
til handa euibætlismönnuni síniim, heldur eru þeir
handa henni; hiin á því nieb ab krefja þá reikníng-
skapar fyrir stjórn þeirra, og þeir eiga ab svara; en
lifer verbur þjobin öldúngis þýbíngarlaus, nenia ef þab
gæti verib einbætiisniönniinuiii til æfingar, ab stjórna
vil jalausiini skepnuni, og sýna þeim hversu miklir
þeir væri. þar seni þjóbirnar taka sjálfar þátt i stjórn
sinni er þcssu öbruvisi varib. Konúngur er laus vib
alla áhyrgb, og hefir ab eins réttindi sem ákvebin
eru i stjórnarlagsskránuin, t. a. in. ab niilda hegningar,
ab veita heibursiuerki, ab stabfesta lögin, o. s. frv.—
F.n öll þau bob sem frá hontini koma verba ab vera
samþykt af einum af stjórnarherruni hans ab minnsta
kosti, og sá stjórnarherra er ábyrgbarmabiir fyrir
þjóbinni, hann verbur lögsóktur og straffabur ef liann