Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 133
H ESTARETf UinOMAIt.
133
Yfirretfardóniurinn, er uppkvebinn var þann t5.
dag Apr. nián. 1839, er svo látandi:
„Akærbi, fánginn Bjarni Jónsson frá þúfiim
innan Skagafjarbar svslu, á fyrir rettvísinnar frek-
ari ákæruni í þessari sök frí ab vera, þó borgar
liann allan af lians varbba'di og niálssókn gegn
bonuni leiddan kostnab, ucnia þann, sein til heiir
fallib á tíniabilinu frá 14. Mai til 30. Ang. 1838.
Hann lúki einnig salariuin til aktors fyrir lands-
yfirrettinuiii, kand. juris Tli. Gudiiiundsen, ineb 6
rbd., og til defensors, sysluinanns og hcrabsdóniara
Gunlögscn, nieb 5 rbd., Iivorttveggja silfurinynt.
Undirdómarinn, sýsluniabiir L. Tborarensen, ber
þann kosfnab niálsins, sein orbinn er á tíinabil-
inu frá 14. Maí til 30. Aug. fyrra árs. Svo
borgar liann og liittiigu rikisbánkadali silfur-
inyntar til fátækra sjóbs í þeini breppi, bvar lieiiu-
ili hans liggur. Idænid útlát ber ab greiba
innan 8 vikna frá dóins þessa löglegri birtíngu
og honuni ab öbru leyti ab fullnægja, undir abför
ab löguni.”
Vib aukarétt í Skagafjarbar sýs'u, þaun 15. Sept.
1838, var ábur í inálinu þannig dæmt rctt ab vera:
„Arrestantinn, bóndi líjarni Jónsson á þúfuin, á
ab setjast í festíngar erfibi sína lífstíb. Svo á
bann og ab borga allan af inálinu löglega leib-
andi kostnab, og þar á mebal til aktors 1 rbd.
48 sk. og til defensors 1 rbd., Iivorttveggja silfur-
mynt. Ab fullnægjast undir abför eptir lögum.”
í hæstarélti var svofelldur dóinnr lagbur á málib
þann 6. dag Maí mán. 1840: