Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 75
VERZLUJiAUFRELSl A ISLANDI.
7 6
íngiim um almenn málefni, og styrkja til aö vekja
huga manna á því sem til framfara mætti horfa, þá
hofuin ver alltaf hugsaö, aö pósturinn inundi segja
frá annmörkiim hæöi i verzlunarefniim og ööru í því
skyni, aö leiöa huga manna aö, hversu úr þeim niætti
hæta, og hann inundi sjálfur hafa einhverjar hug-
niyndir uiii þaö, en nota jafnframt kunnugleika sinn
iim landiö til þess aö safna sem ilestuin dæmum og
Ijósiistnm iim þaö ásigkomulag sem nú er, svo enginn
gæti boriö á inóti því sem á svo gildum rökum væri
byggt. þessa niátti því freiuur vænta, sem annar af
forstööuiiiönniim ritsins féllst aö öllu leyti á ilestar
uppástúngur alþingis uin verzlunarfrelsi áriö 1845, og
hinn er niörgum kunniigur sem frjálslundaöur niaöur,
sem ann bæöi verzlunarfrelsi og liverju ööru sem
fósturjöröu vorri má veröa til framfara.
En þaö fór aö fara uiii suma, þegar pósturinn
kom meö álitsskjal Jensens kaupnianns úr Flensborg
iim verzlunina á Islandi nú i vetur, og einkiim þegar
svo þreifanlega er talaö um þenna ritling einsog eitt-
hvaö Ijós í myrkri, sem miini geta skýrt huginyndir
nianna uiii máliö, og komiö því á alla belri stefnu enn
híngaö til; þegar pósturinn fer aö slá uppá, aö inál
þetta hafi veriö ílutt meö hlutdrægni — sjálfsagt Is-
landi í vil — og ýmislegt þesskonar. Annaöhvort
lieiir þá pósturinn hugsaÖ, aö ósk nianna um vcrzl-
unarfrelsi á Islandi væri svo fjörug, aö þaö veitti ekki
af aö slá á hana sopa af Flensborgar brennivíni —
og þaö sýndi sig þó í sumar aö ekki var, þegar ekki
þoröi helniingur þíngmanna aö heiöast vcrzlunarfrelsis
fortakslaust — cöa liann hefir í raun og veru sann-