Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 81
VEBZLUPiAHFRELSI A ISLANDI.
8i
en skylt var þeirn, sem taka þetta í rit sín, ab leib-
rétta þab, svo þab líti ekki svo út einsog þeir trúi
öllu sem þeim er sagt.
Kanpinanninnm er inikib nibri fyrir þegar hann
er aS lysa þvi, hvab Island se uppá abra komib. En
þaö væri gainan ab sjá, hvaba land hann gæti sýnt,
sem ekki er komiö uppá verzlun vib abrar þjóSir og
aSflutnínga. þab er jafnvel ofarlega í póslinum stund-
um, ab frá Islandi ílytjist ineiri matvara enn til, og
hann er þá ekki fjærri ab rába mönnuin frá ab kaupa
þá vöruna, sein kaiipmanninum þykir Island vanla
mest, kornib. En látum England gjöra sama eitt ár,
ab hætta allri verzlun, og vituni hvortekki yrbi mann-
fellirábur enn inissirib væri libib. þannig erþví varib,
ab því meiri sein verzlanin er því meir eru inenn
reyndar uppá abra komnir, og því minni sem hún er
því ineira getur mabur sagt inabtir eigi undir sjálftim
sér. En þab er þreifanlegt, ab forsjónin helir einmitt
ætlazt til, ab hver skyldi vera uppá annann koniinn,
annars væri inannlegt felag óniögulegt, og frainför í
listuin og vísindum gæti engin orbib. þessvegna er
hvert land útbúib meb sínuin gæbuin, en ekki öll meb
hinnm söiiiu, og ef dugnabur er til ab afla þeirra
gæba sem á landinu eru, þá verbur aldrei vandræbi
ab fá þeim skipt vib önnur lönd, ef menn hafa leyfi
til þess. Grjótib og steinkolin geta eins orbib vara
eins og gullib og silfrib.
öin hag kaupinanna virbist oss vera sagt sama
og menn heyra jafnast: þar er sagt, ab þeim sé lögb
sú skylda á herbar, ab sjá landinu borgib meb nanb-
synjavörurn á veturna. þab er gott ab kaupmaburinn
viburkennir þessa skyldu, en þab er eins og hann st
6