Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 158
138
II ESTARETT.VnDOM.VU.
í hæstaretti þann 26. dag Nóvbr. nián. 1841 í inálinu
uppkvebinn svo iátaniii dóinur:
„Landsjfirréttarins dóniurá ónierkur
a& vera, en undirréttardóinurinn óraskaé-
ur aö standa.”
þab er óinögulegt ab taka frain nokkurt einstakt
atribi í dómi þessuin, því þau eru héruiubil öll viblíka,
þó skal hér getib eins, seui inest er í varib í þessu
ináli: þab er alkunnug grundvallarregla, ab dótuarar
niega ekki dænia iiin yfirvalds abgjörbir', en yfirrétt-
urinn felldi ekki ab eins úr gyldi skýlausan aiuts-
úrskurb, heldur skipabi u ni leib sjálfur ab
höfba niál í réttvísinnar nafni, rétt eins og
hann væri æbra yfirvald, sein hefibi yfir anitmanni ab
segja. þab erþví heldur ekki án orsaka, ab yfirréttar-
dóinurinn er nefndur ,,ályktan.” þó hefir þessi
yfirréttarályktan ekki þótt einhlit, lieldur notabi
yfirréttardóniari þ. Sveinbjörnsson, seni verib hafbi
ineb ab búa til téba ályktan, þab tækifæri sem honiini
baubst, þá er liann síbar var settur í aintnianns stab,
til þess ab skipa kaninierrábi .Vlelsteb ab höfba inál
gegn Gottsveini í réttvísinnar nafni, sanikvæint yfir-
réttar-ályktuninni; en þenna úrskurb felldi kanselliib
seinna úr gildi, vegna þess ab úrskurbur þessi gat
ekki raskab aintsúrskurbinuin frá 21. Okt. 1835, er
baub hib gagnstæba.
Ab því þarf ekki orbuin ab eyba, hversu ástæbu-
laust þab hafi verib, ab dæina undirdóniarann í ináls-
kostnab.
Hæstaréttarárib 1842 voru 5 íslenzk inál dæmd í
hæstarétti:
1. Fátækra fjárhirzlan i NorbQarbar hrepp í