Ný félagsrit - 01.01.1848, Blaðsíða 185
XIV.
FRETTIR FRÁ HERLU,
úr Rángárvalla sýslu.
Ekki er aíleibíngum Heklugossins lokib ennþá, þó
hún sé laungu hætt ab brenna; koina þær einkum
fram á saubfb og hrossum. Allt þab ffc, sem var
veturgamalt þegar Hekla gaus og sem nú er þrfevett,
hefir gadd, og eins þab, er þá var lömb og nú er
tvævett, er hann þó miklu verri í tvævetra ffenu, þar-
sem hann er svo'harbur, ab hann verbttr naumast
ebur ekki brotinn úr; er og ffe þetta svo þjáö af
honum, ab þab var orfeib horab þegar á skurftartíb, og
var í flestu ekki nenta eitt pund af mör og þaban af
ininna, en ekki tjáfei ab taka þaft á gjöf, því þaft átti
ómögulegt meft aft tyggja þurt heyift, er því varft
þessvegna aft minni notum enn sinan, er mýkri var
undir tönninni, er enga mótstöftu þoldi. Flestirbænd-
ur hfer í sveit hafa því skorift töluvert af ffe þessu, og
sumir gjörvallt. Úr þrévetra ffenu hefir mönnum þótt
hægra aft brjóta gaddinn, hefir hann flestur verift svo
mjúkur, aft tálga hefir mátt hann meft hnífi einsog
krít. Gaddur þessi er líkastur hinum tvöfalda, sem
lýst er í Félagsritunum, 7da ári, bls. 239—240.
í hrossum hefir veiki þessi látift sig smátt í Ijósi
i þrevelrum trippum, er veturgömul voru þegar Hekla